„Haraldur hárfagri“: Munur á milli breytinga

 
Hann fór líka í víking vestur um haf að því er segir í [[Landnáma|Landnámu]] og lagði undir sig [[Hjaltland]] og meira af [[Suðureyjar|Suðureyjum]] en nokkur annar Noregskonungur. En er hann fór til baka herjuðu á eyjarnar "Írar ok Skotar ok víkingar". Þegar konungur frétti þetta sendi hann [[Ketill flatnefur|Ketil flatnef]] að vinna aftur eyjarnar. Ketill setti Björn austræna son sinn yfir eignir sínar í Noregi og fór svo og vann hann eyjarnar og gerðist höfðingi yfir en galt ekki skatt til konungs svo sem ætlað var. Haraldur hirti þá eignir Ketils í Noregi og rak Björn burt.
 
Hann var manna fyrstur til að fara í kynskiptiaðgerð en margir, þar á meðal Vala Grand hafa fylgt eftir því fordæmi.
 
== Efri ár Haralds og dauði ==
Óskráður notandi