„Vespasíanus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: be-x-old, yo Fjarlægi: bpy Breyti: am
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Rómverskur keisari |
[[Mynd:Vespasianus01 pushkin.jpg|thumb|right|225px|Vespasíanus]]
Nafn = Vespasíanus |
Titill = Rómverskur keisari |
image_name = Vespasianus01 pushkin.jpg |
valdatími = 69 – 79 |
fæddur = 17. nóvember 9 |
fæðingarstaður = Falacrina, við [[Róm]] |
dáinn = 23. júní 79 |
dánarstaður = Róm |
forveri = [[Vitellius]] |
eftirmaður = [[Títus]] |
maki = Domitilla eldri</br>Caenis |
börn = Títus</br>[[Domitíanus]]</br>Domitilla yngri |
faðir = Titus Flavius Sabinus |
móðir = Vespasia Polla |
fæðingarnafn = Titus Flavius Vespasianus |
nafn_sem_keisari = Titus Flavius Caesar Vespasianus Augustus |
ætt = Flavíska ættin |
tímabil = [[Ár keisaranna fjögurra]] |
}}
 
'''Titus Flavius Vespasianus''' ([[17. nóvember]] [[9]] – [[23. júní]] [[79]]), þekktur sem '''Vespasíanus''', var [[Rómarkeisari|keisari]] í [[Rómaveldi]] frá [[69]] til [[79]]. Vespasíanus var fyrstur [[Flavíska ættin|flavísku keisaranna]] en synir hans [[Títus]] og [[Domitíanus]] voru við völd eftir hans dag. Vespasíanus komst til valda í lok [[Ár keisaranna fjögurra|árs hinna fjögurra keisara]]. Stjórnartíð hans er einkum þekkt fyrir umbætur sem hann stóð fyrir að fordæmi [[Júlíska-cládíska ættin|júlísku-cládísku ættarinnar]] og fyrir stríð gegn [[Júdea|Júdeu]].