„Egða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
m í
Lína 2:
'''Egða''' ([[danska]]: ''Ejderen''; [[þýska]]: ''Eider'') er [[fljót]] sem myndar söguleg [[landamæri]] milli hertogadæmanna [[Slésvík]]ur og [[Holsetaland]]s. Á [[miðaldir|miðöldum]] var áin landamæri milli [[Danmörk|Danmerkur]] og [[Þýskaland]]s.
 
Egða er um 180 [[kílómeter|km]] löng og er lengsta fljót í þýska [[fylki]]nu [[Slésvík-Holsetaland]]. Upptök hennar eru sunnan við [[Kíl]] og þaðan rennur hún bugðótta leið út í [[Norðursjór|Norðursjó]]. Á köflum er hún hluti af [[Egðuskurðurinn|Egðuskurðinum]] og [[Kílarskurðurinn|Kílarskurðinum]].
 
{{commons|Eider|Egðu}}