„Einhamar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
Ný síða: '''Einahamar''' er klettur í Geirþjófsfirði sem frægur er úr Gísla sögu Súrssonar. Kletturinn stendur í sunnanverðri fjalls...
 
Masae (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
Hann kvað þá vísu:
Fals hallar skal Fulla<br>
fagrleit, sús mik teitir,<br>
rekkilát at rökkum,<br>
regns, sínum vin fregna;<br>
vel hygg ek, þótt eggjar<br>
ítrslegnar mik bíti;<br>
þá gaf sínum sveini <br>
sverðs minn faðir herðu.<br>
Sjá er hin síðasta vísa Gísla. Og jafnskjótt er hann hafði kveðið vísuna hleypur hann ofan af hamrinum og keyrir sverðið í höfuð Þórði, frænda Eyjólfs, og klýfur hann allt til beltisstaðar enda fellur Gísli á hann ofan og er þegar örendur. En þeir voru allir mjög sárir förunautar Eyjólfs. Gísli lét líf sitt með svo mörgum og stórum sárum að furða þótti í vera. Svo hafa þeir sagt að hann hopaði aldrei og eigi sáu þeir að högg hans væri minna hið síðasta en hið fyrsta.
Lína 27:
Nú draga þeir hann ofan og taka af honum sverðið, götva hann þar í grjótinu og fara ofan til sjávar. Þá andaðist hinn sjötti maður við sjó niðri. Eyjólfur bauð Auði að hún færi með honum en hún vildi eigi.
Eftir þetta fara þeir Eyjólfur heim í Otradal og andaðist þegar hina sömu nótt hinn sjöundi maður en hinn átti liggur í sárum tólf mánuði og fær bana. En aðrir verða heilir, þeir sem sárir voru, og fengu þó óvirðing. Og er það alsagt að engin hafi hér frægari vörn veitt verið af einum manni svo að menn viti með sannindum.|úr Gísla sagasögu Súrssonar}}
 
Samkvæmt sögunni var því Gísli dysjaður í urðinni undir Einhamri. Árið [[1930]] létu [[Arnarfjörður|Arnfirðingar]] höggva þessa rúnaáletrun á Einhamar: „Minning um Gísla Súrsson óg
Lína 33:
 
[[Tryggvi Magnússon]] listmálari hjó letrið í drekamunstri og innan í mynd af vopnum Gísla, sverði, öxi og skildi.
 
== Tengt efni==
[[Gísla saga Súrssonar]]
 
[[Geirþjófsfjörður]]