„Numb3rs“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m stærð titilmyndar (250 pixels)
leiðréttingar
Lína 3:
| mynd = [[Mynd:Numb3rs.jpg|250px]]
| myndatexti =
| nafn2 = Numb3rsNumbers
| tegund = Lögregludrama, Stærðfræði, Hasar
| þróun = Nicolas Falacci<br>Cheryl Heuton
Lína 20:
| frumsýning = 23. janúar 2005
| vefsíða = http://www.cbs.com/primetime/numb3rs/
| imdb_kenni = http://www.imdb.com/title/tt0433309/0433309
}}
'''''Numb3rs''''' er bandarískur sjónvarpsþáttur sem er framleiddur af bræðrunum [[Ridley Scott|Ridley]] og [[Tony Scott]], höfundar að þættinum eru Nicolas Falacci og Cheryl Heyton. Þátturinn fylgir [[FBI]] alríkisfulltrúanum [[Don Eppes]] ([[Rob Morrow]]) og stærfræðisnillingnumstærðfræðisnillingnum [[Charlie Epps]] ([[David Krumholtz]]), sem er yngri bróðir Dons, ásamt því að vera ráðgjafi fyrir FBI af og til.
 
Þátturinn snýst aðallega um sambandið á milli bræðranna og föður þeirra, [[Alan Epps]], ([[Judd Hirsch]]) og tilraun þeirra til að berjast við glæpi í kringum [[Los Angeles]].
Lína 34:
* [[Alan Eppes]], fyrrverandi L.A. borgarverkfræðingur, ekkill og faðir Charlies og Dons. Leikinn af [[Judd Hirsch]].
* [[Amita Ramanujan]], stærðfræðingur við CalSci og ráðgjafi hjá FBI. Í sambandi með Charlie Epps. Charlie var leiðbeinandi hennar við lokaritgerð hennar. Leikin af [[Navi Rawat]].
* [[Megan Revees]], FBI atferlisfræðingur. Var í rómantísku sambandi með Larry Fleinhardt, en hætti hjá FBI til að vera ráðgjafi fyrir ungar vændræðastúlkur. Leikin af [[Diane Farr]].
* [[David Sinclair]], FBI alríkisfulltrúi. Leikinn af [[Alimi Ballard]].
* [[Colby Granger]], FBI alríkisfulltrúi. Leikinn af [[Dylan Bruno]].
Lína 56:
{{Aðalgrein|Listi yfir Numb3rs-þætti (3. þáttaröð)}}
 
Charlie og Amita byrja saman, sama gera Larry og Megan, þá sérstaklega eftir að henni var rænt. Amita á erfitt með að koma sér fyrir sem CalSci prófessor og Larry lýsir yfir að hann sé að fara út í geim í sex mánuði, sem hefur mikil áhrif á Charlie. Dr. Mildred Finch, nýráðinnýráðinn yfirmaður CalSci Eðlis-, stærðfræði- og stjörnufræðideildarinnar, kemst upp á kant við Charlie og samstarfsmenn, ásamt því að Alan byrjar að deita hana. Á meðan þá byrjar Don að slá sér upp saman með alríkisfulltrúannumalríkisfulltrúanum Liz Warner en fer að hafa áhyggjur um sitt eigið siðferði og byrjar að fara til ráðgjafa. Charlie hittir ráðgjafa Dons og eftir það þá skilja þeir hvor annan betur. Alan hjálpar til sem ráðgjafi vegna þekkingar sinnar á verkfræði. Larry kemur aftur tilbaka frá geimstöðinni, ásamt því að lokaþættirnir sýna að Colby var tvöfaldur útsendari fyrir Kínverja.
 
Mestu breytingar er fjarvera leikarana Peter MacNicol (lék í 24) og Diane Farr (ólétt), ásamt því að breytingar urðu á hvernig listi leikarana kemur upp í byrjun þáttarins.
Lína 70:
{{Aðalgrein|Listi yfir Numb3rs-þætti (5. þáttaröð)}}
 
Þáttaröðin byrjar á því að kærurnar gegn Charlie eru lagðar niður og á endanum fær hann öryggispassa sinn aftur. Don byrjar að fræðast meira um gyðingatrú. Nýr meðlimur bætist hjá FBI í formi Nikki Betancourt, Liz er boðin stöðuhækkun en afþakkar hana. Alan er kominn í nám í CalSci og þjálfa körfuboltaliðið þar. Don verður fyrir hnífaárás og Charlie sakar sjálfan sig fyrir það. Charlie ákveður að einbeita sér meira að vinnu sinni hjá FBI. Í lokaþættinum er Amitu rænt og liðið reynir að finna hana. Eftir að henni er bjargað þá biður Charlie hana um að giftast sér. Svar hennar er óvitað.
 
=== Sjötta þáttaröð ===
Lína 85:
|-
!Þáttaröð&nbsp;1
||30. maí 2006<ref name="tvshowsondvd1">{{cite web |url=http://www.tvshowsondvd.com/releases/Numb3rs-Numbers-1st-Season/5669 |title=Numb3rs - The 1st Season |publisher=[[TVShowsOnDVD.com]] |date=2006-05-30. maí 2006 |accessdate=2009-02-17. febrúar 2009}}</ref>||2. október 2006<ref>{{cite web |url=http://www.amazon.co.uk/Numb3rs-Season-1-DVD/dp/B001D16414/ref=pd_cp_d_h__1/280-9563480-1560413?pf_rd_m=A3P5ROKL5A1OLE&pf_rd_s=center-41&pf_rd_r=166S0ND2B5BZV3NRQ874&pf_rd_t=201&pf_rd_p=212521591&pf_rd_i=B000JU9NUY |title=Numb3rs - Season 1 DVD |publisher=[[Amazon.com|Amazon]] |accessdate=2009-02-17}}</ref>||5. október 2006<ref>{{cite web |url=http://www.bigwentertainment.com.au/product/numb3rs_705875_229972.html |title=NUMB3RS - SEASON 1 (COMPLETE) |publisher=[[BIGWentertainment]] |date=2006-10-12 |accessdate=2009-02-17}}</ref>||13<ref name="tvshowsondvd1" />||544 mín.<ref name="tvshowsondvd1" />||align="center"|4<ref name="tvshowsondvd1" />||Cast and crew commentaries for five episodes, "Crunching Numb3rs: Season 1," "Point of Origin: Inside the Unaired Pilot," "Do The Math: The Caltech Analysis," and "Charlievision: FX Sequences 1.0," blooper reels, and audition reels.<ref>{{cite web |url=http://www.amazon.com/dp/B000ERVJKE/ |title=Numb3rs - The Complete First Season (2005) |publisher=[[Amazon.com|Amazon]] |accessdate=2007-08-25}}</ref>
|-
!Þáttaröð&nbsp;2
Lína 101:
 
== Verðlaun ==
Höfundar þáttarins, Nicolas Falacci og Cheryl Heuton, hafa unnið til nokkurra verlauna fyrir þáttinn, þar á meðal fékk Carl Sagan Awardverðlaun forfyrir Publicalmennings Understandinskilning ofá Sciencevísindum árið 2006. Jafnframt fékk hann ogverðlaun "National Science Boards Public Service Award" árið 2007. Þá hefur yfirmaður áhættuleikaraliðsins Jim Vickers verið tilnefndur til Emmy-verðlauna fyrir Outstanding Stunt Coordinationáhættuatriðin árið 2006, fyrir þáttfjórtánda fjórtánþátt í annarri þáttaröð, „Harvest“.
 
== Túlkunin á stærðfræðinni ==
Lína 107:
 
Nokkrir stærðfræðingar vinna sem ráðgjafar fyrir hvern þátt. Stærðfræðin sem er notuð í þættinum er raunveruleg. Þrátt fyrir hversu vel stærðfræðin er raunverulega sett fram bæði á töflu og tali, þá er hún ekki megin markmiðið hjá starfsliði Numb3rs, samkvæmt Cheryl Heuton annar af höfundum þáttarins.
Kennsluprógram sem kallast We All Use Math Every Day býður upp á kennsluráð byggt á stærðfræðinni sem kemur fram í þættinum. Prógramminu er stýrt af fyrirtækinu Texas InstrumentInstruments í sambandi við Nationallandsamtök Councilkennara ofí Teachersstærðfræði ofí MathematicsBandaríkjunum. Efnið sem er búið til af kennurunum og stærðfræðingunum er ætlað fyrir nemendur í skólum.
 
Bók sem kallast ''The Numbers Behind Numb3rs: Solving with Mathematics'' var gefin út í ágúst 2007. Var hún skrifuð af Keith Delvin og Dr. Gary Lorden, ráðgjafa fyrir þáttinn. Bókin útskýrir þær stærðfræðiaðferðir sem hafa verið notaðar af FBI og öðrum lögregludeildum.
Lína 113:
Síðan þátturinn var frumsýndur, þá hefur Prof. Mark Bridger (Norheastern University) haldið uppi netsíðu sem útskýrir þá stærðfræði sem kemur fram í hverjum einasta þætti.
 
Wolfram Reasearch (framleiðandi Mathematica), sem er aðal stærðfræðiráðgjafinn, fer yfir handrit og gefur upplýsingar um bakgrunn stræðfræðina sem er notuð. Frá fjórðu þáttaröð hafa þeir sett upp heimasíðu með CBS sem kallast „The math behind Numb3rs“.
 
=== Áhyggjuefni frá stærðfræðingum ===
Lína 119:
 
== Framleiðsla ==
Hugmyndin að Numb3rs kom fyrst fram í kringum 1990 þegar Nick Falacci og Cheryl Heuton, höfundar þáttarins, mættu á fyrirlestur með Bill Nye, vinsælum vísindakennarivísindakennara. Forsenda þáttarins er sams konar og það sem Colin Bruce hafði ímyndað sér fyrir Sherlock Holmes persónu. Ásamt sjónvarpsþætti með Mathnet hluti sem var gerður fyrir börn sem kallast Square One.
 
Gabriel Macht var upprunalega valinn til þess að leika Don Epps. Ásamt því að þátturinn átti að vera við [[Tækniháskólinn í Massachusetts|Tækniháskólann í Massachusetts]] en þessu var breytt og hinn ímyndaði CalSci var búinn til. Senur fyrir skólann eru teknar upp í kringum [[Tækniháskólinn í Kaliforníu|Tækniháskólann í Kaliforníu]] (Caltech) og [[Suður-Kaliforníuháskóli|Suður-Kaliforníuháskóla]]. Senur fyrir fjölskylduheimili Epps er Craftsman home, húsið sjálft kemur fram í fyrstu þáttaröð og eigendur þess eru David Raposa og Edward Trosper. Frá annarri þáttaröð hefur notast við við eftirlíkingu af húsinu.