„Sendiráð Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
litirnir voru rangir
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
{{legend|#2F3699|Sendiráð}}]]
 
'''Sendiráð Íslands''' eru starfsstöðvar utanríkisþjónustu [[Ísland]]s erlendis. Innan sendiráða starfa stjórnarerindrekar sem vinna eiga að hagsmunum Íslands eða íslendingaÍslendinga í viðkomandi landi. „Eðli málsins samkvæmt væri útilokað að vinna að þessum markmiðum án þess að reka starfsemi á erlendri grundu. Því eru starfrækt sendiráð Íslands í öðrum ríkjum, fastanefndum haldið úti hjá alþjóðastofnunum og ræðisskrifstofur starfræktar þar sem hagsmunir Íslands eru taldir minni. Starfsmenn utanríkisþjónustunnar sem sinna slíkum ríkiserindrekstri eru kallaðir diplómatar eða ríkiserindrekar. Í þeirra störfum geta persónuleg tengsl skipt sköpum enda byggjast þau mikið á samvinnu og gagnkvæmu trausti.“.<ref>[http://visindavefur.is/?id=2837 Hrafnkell Tjörvi Stefánsson. „Hvert er hlutverk íslenskra diplómata og sendiráða?“.] Vísindavefurinn 5.11.2002. (Skoðað 24.7.2008).</ref>
 
Ísland hefur mjög fá [[sendiráð]]. Landið hefur hins vegar aðalræðismann í [[Winnipeg]] (höfuðborg og stærstu borg [[Manitoba]] í [[Kanada]]) sem þjónustar hinn mikla fjölda Manitobabúa sem eru af íslenskum ættum, og var það fyrsta ríkið í 2007 sem opnaði ræðismannsstofu í [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] vegna hinna sterku tengsla sem Ísland hefur við eyjarnar með eyjunum, bæði sagnfræðilega, fjárhagslega og meningarlega