„Sveinn tjúguskegg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
Lína 16:
 
==Eftirmenn Sveins==
Fyrri kona HaraldarSveins var Gunnhildur, hertogadóttir frá [[Pólland]]i, og áttu þau synina [[Haraldur 2.|Harald 2.]] og [[Knútur ríki|Knút ríka]]. Seinni kona hans var [[Sigríður stórráða]] drottning í Svíþjóð og var dóttir þeirra Ástríður, móðir [[Sveinn Ástríðarson|Sveins Ástríðarsonar]].
 
Haraldur, elsti sonur Sveins, tók við ríki í Danmörku. Bróðir hans, [[Knútur mikli|Knútur]], sem hafði verið með Sveini í víking á Englandi sneri heim með flotann, en Haraldur vildi ekki hafa hann í Danmörku með allan þennan her. Aðalráður sneri í millitíðinni aftur heim til Englands og reyndi að komast aftur til valda ásamt syni sínum, [[Játmundur járnsíða|Játmundi járnsíðu]]. Knútur hélt þá flotanum til Englands, barðist við þá og hafði sigur að lokum.