„Tumi Sighvatsson yngri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Tumi Sighvatsson yngri''' ([[1222]] – [[19. apríl]] [[1244]]) var yngstiÍslendingur á [[Sturlungaöld]], sonur [[Sighvatur Sturluson|Sighvatar Sturlusonar]] og [[Halldóra Tumadóttir|Halldóru Tumadóttur]] og hét eftir [[Tumi Sighvatsson|Tuma]] bróður sínum sem drepinn var á Hólum skömmu áður en hann fæddist.

Tumi Hannyngri var í [[Örlygsstaðabardagi|Örlygsstaðabardaga]] 1238 með föður sínum og fimm bræðrum og var sá eini þeirra sem komst af, hljóp ásamt fleirum upp í Miðsitjuskarð fyrir ofan Örlygsstaði og komst þar yfir fjöllin til Eyjafjarðar. Eftir bardagann virðist [[Kolbeinn ungi Arnórsson|Kolbeinn ungi]] ekki hafa talið ómaksins virði að elta hann uppi. Þegar Þórður kakali kom til landsins 1242 gekk Tumi þegar til liðs við hann og barðist með honum. Hann var á [[Reykhólar|Reykhólum]] vorið 1244 og þar náði Kolbeinn ungi honum á sitt vald og tók hann af lífi. Hann baðst griða en menn Kolbeins sögðu að hann skyldi hafa sömu grið og bræður hans höfðu fengið á Örlygsstöðum.
 
Tumi var kvæntur Þuríði, dóttur [[Ormur Jónsson Breiðbælingur|Orms Breiðbælings]], og áttu þau einn son, Sighvat.
 
[[Flokkur:Sturlungar]]
[[Flokkur:Sturlungaöld]]
{{fd|1222|1244}}