„Héðinsfjarðargöng“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dvergarnir7 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Héðinsfjarðargöng''' eru tvenn [[jarðgöng]] á milli [[Siglufjörður|Siglufjarðar]] og [[Ólafsfjörður|Ólafsfjarðar]] með viðkomu í [[eyðifjörður|eyðifirðinum]] [[Héðinsfjörður|Héðinsfirði]]. Göngin eru 3,9 km (Siglufjörður-Héðinsfjörður) og 7,1 km löng (Héðinsfjörður-Ólafsfjörður). Vegalengdin milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar er í heild 15 km um göngin. Héðinsfjarðargöngin voru opnuð [[2. október]] [[2010]]. <ref>[http://www.visir.is/hedinsfjardargong-opnud-i-dag/article/201041760619 ''Héðinsfjarðargöngin opnuð í dag''; grein af Vísi.is 2010]</ref>
 
== Forsaga og útboð verksins ==
Lína 12:
== Deilur ==
Verkefnið var umdeilt bæði vegna kostnaðar og umhverfisáhrifa. Andstæðingar framkvæmdarinnar bentu á að hún þjóni hagsmunum tiltölulega fárra miðað við mikinn kostnað og töldu að önnur samgönguverkefni ættu að vera framar í forgangsröðinni. Aðrir héldu því fram að göngin væru sjálfsögð vegabót, framkvæmdin gæfi Siglfirðingum aukna möguleika í ferðaþjónstu og samvinnu við sveitarfélög í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]], auk þess sem framkvæmdin styrki Eyjafjarðarsvæðið í heild.
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
== Tenglar ==
* [http://www.olafsfjordur.is/frettir/frettir.asp?id=132 Tilboð opnuð í Héðinsfjarðargöng]