„Filippus 3. Frakkakonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|right|Filippus 3. '''Filippus 3.''' (30. apríl 12455. október 1285), einnig kallaður '''Filippus djarfi''', var konungur [[Fr...
 
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
== Krossferðin til Aragon ==
[[Mynd:Filip3 kor.jpg|thumb|left|Krýning Filippusar 3.]]
Árið [[1284]] fór Filippus ásamt sonum sínum í herferð til [[AragonAragóníu]], en [[Pétur 3. AragonkonungurAragóníukonungur|Pétur 3.]], konungur AragonAragóníu og mágur Filippusar, hafði hertekið [[Sikiley]], sem Karl föðurbróðir Filippusar réði, árið [[1282]] og síðan verið bannfærður af [[Marteinn IV|Marteini IV]] páfa. Bæði Sikiley og AragonAragónía töldust lénsríki páfastóls og páfinn hafði látið [[Karl af Valois]], son Filippusar, hafa Aragon að léni. Þar sem herferðin var farin með blessun páfans var hún kölluð krossferð.
 
Þeir tóku bæinn Girona [[7. september]] [[1285]] en síðan veiktist stór hluti franska hersins af [[blóðkreppusótt]], þar á meðal Filippus konungur. Frakkar urðu að hörfa og Filippus dó í [[Perpignan]] í októberbyrjun. Var hann þriðji konungur Frakka í röð til að deyja úr blóðkreppusótt í herferð.
 
== Fjölskylda ==
Filippus var tvíkvæntur. Þann 28. maí 1262 giftist hann [[Ísabella af AragonAragóníu|Ísabellu af AragonAragóníu]], dóttur [[Jakob 1. AragonkonungurAragóníukonungur|Jakobs 1.]] af AragonAragóníu og Jólöndu af Ungverjalandi. Hún dó á heimleið úr krossförinni til Túnis í ársbyrjun 1271 og árið 1274 giftist Filippus [[María af Brabant|Maríu af Brabant]], dóttur Hinriks 3., hertoga af Brabant og Adelaide af Búrgund.
 
Elsti sonur Filippusar, Loðvík, dó ellefu ára gamall 1276 og var talið að eitrað hefði verið fyrir honum og stjúpmóður hans jafnvel kennt um. Næstelsti sonurinn, [[Filippus 4. Frakkakonungur|Filippus]], varð konungur við lát föður síns, sautján ára að aldri. Yngsti sonur þeirra var Karl greifi af Valois, sem eignaðist fjölda léna en varð þó aldrei konungur Aragon eins og páfinn hafði heitið honum.