„Loðvík 8. Frakkakonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|right|Loðvík 8. '''Loðvík 8.''' (5. september 11878. nóvember 1226) eða '''Loðvík ljón''' var konungur Frakklands frá [[12...
 
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
Þegar enskir aðalsmenn gerðu uppreisn gegn Jóhanni konungi árið [[1216]] buðu þeir Loðvík krónprinsi krúnuna. Hann sigldi til [[England|Englands]] með herlið, steig á land [[21. maí]] 1216 og mætti lítilli mótspyrnu. Hann hélt þegar í stað til [[London]] og var lýstur konungur Englands í [[Pálskirkja|Pálskirkju]]. Hann var þó ekki krýndur konungur en fjöldi aðalsmanna kom á fund hans og vottaði honum hollustu og það gerði [[Alexander 2. Skotakonungur]] einnig.
 
Ekki leið á löngu þar til Loðvík réð yfir hálfu Englandi og sigurinn virtist vís. En þá dó hinn óvinsæli Jóhann konungur og í ljós kom að margir aðalsmannana kusu fremur að þjóna níu ára syni hans, [[Hinrik 3. Englandskonungur|Hinrik 3.]], en frönskum konungi. Loðvík tapaði orrustu við Lincoln [[20. maí]] [[1217]] og þegar hann fékk engan stuðning frá föður sínum, Filippusi konungi, og sjóher hans beið einnig lægri hlut neyddist hann til að semja frið og viðurkenna að hann hefði aldrei verið löglegur konungur Englands.
 
[[Mynd:Blanka korunovace.jpg|thumb|left|Krýning Loðvíks 8. og Blönku drottningar.]]
== Konungur Frakklands ==
[[Mynd:Blanka korunovace.jpg|thumb|left|Krýning Loðvíks 8. og Blönku drottningar.]]
Þann [[14. júlí]] [[1223]] lést Filippus konungur og Loðvík tók við. Hann var krýndur í [[Reims]] 6. ágúst sama ár. Hann hélt áfram stríðinu við Englandskonung en nú á franskri grund og réðist á þær lendur sem Hinrik 3. átti enn á meginlandinu og hertók meðal annars héraðið [[Languedoc]].
 
Lína 18 ⟶ 19:
 
== Heimild ==
* {{wpheimild|tungumál = En|titill = PhilipLouis IIVIII of France|mánuðurskoðað = 30. september|árskoðað = 2010}}
 
{{Töflubyrjun}}
Lína 26 ⟶ 27:
| til = [[1226]]
| fyrir = [[Filippus 2. Frakkakonungur|Filippus 2.]]
| eftir = [[Loðvík 9. Frakkakonungur|Loðvík 9.]]
}}
{{Töfluendir}}