„Quarashi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
inngangur lagfærður, smáskífur fjarlægðar +Saga Quarashi
m stafsetning
Lína 2:
'''Quarashi''' var [[Ísland|íslensk]] [[rapp]]/[[hip hop]] [[hljómsveit]] frá [[Reykjavík]]. Hún er þekkt í Bandaríkjunum, Íslandi og Japan. Hljómsveitin hefur auk þessara landa farið í tónlistarferðalag til Ástralíu og Kanada.<ref name="NewYorkTókýó">{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=687102|title=New York - Tókýó - Reykjavík|accessdate=30. september|accessyear=2010}}</ref> Meðlimir sveitarinnar samanstanda af þremur röppurum, þeim [[Höskuldur Ólafsson|Höskuldi Ólafssyni]], talsmanns sveitarinnar, Omar Swarez (Ómar Örn Hauksson) og Steina (Steinar Orri Fjeldsted) ásamt Sölva Blöndal sem útsetningarstjóri, hljómborðsleikari, slagverksleikari og trommari.
 
Í beinum útsendingum slóustslógust í hópinn gítarleikari (Smári „Tarfur“ Jósepsson, kom seinna í staðinn fyrir Viðar Hákon Gíslason), Gaukur Úlfarsson bassaleikari, og síðast en ekki síst plötusnúðurinn (DJ Dice, sem var síðar skipt út fyrir DJ Magic).
 
Quarashi hefur gefið út fimm breiðskífur og heita þær [[Quarashi (breiðskífa)|Quarashi]] (sem kom út 1997), [[Xeneizes]] (kom út árið [[1999]]), [[Jinx]] (kom út árið [[2002]]), [[Kristnihald undir jökli (breiðskífa)|Kristnihald undir jökli]] (kom út árið 2001) og [[Guerilla disco]] (kom út árið [[2004]]). Árið 2009 var Platan ''Demos & B-Sides'' gefin út á síðunni quarashimusic.blogspot.com sem inniheldur ''Mess It Up'', ''Orð Morð'' og fleiri lög sem ekki hafa komið út á breiðskífum sveitarinnar. Demos & B-Sides inniheldur einnig tónleika upptökur af nokkrum lögum.
Lína 9:
Sölvi og Ómar hittust þegar að þeir voru krakkar í mótmælum gegn herstöð Bandaríkjanna í Keflavík, á Íslandi. Sölvi hitti Steina á vettvangi hjólabrettana og Höskuld í Háskóla Íslands. Steini var á þessum tíma þekktur fyrir hjólabrettaiðkun og hafði unnið nokkrar keppnir. Steini var kallaður ''Quarashi'' sem hjólabrettakappi og nafn hljómsveitarinnar kemur þaðan. Quarashi þýðir jafnframt ofurnáttúrulegur á arabísku. Upphaflega átti Höskuldur að vera söngvari, en eftir að Sölvi heyrði Höskuld rappa var planinu breytt og hljómsveitin var með þrjá rappara. Stuttu eftir stofnun hljómsveitarinnar, 29. Nóvember 2006 gaf hljómsveitin út sína fyrstu smáskífu, Switchstance undir plötufyrirtæki Sölva, Lax Records.
 
Ári síðar gaf sveitin út sýna fyrstu breiðskífu, [[Quarashi (breiðskífa)|samnefnda hljómsveitinni]], 13. október 1997. Richard Oddur Hauksson var með hljómsveitinni við tökur plötunnar sem plötusnúður. Lög Quarashi frá smáskífunni ''Switchstance'' er að finna á breiðskífunni Quarashi, mikið breytt. Tónlistarstefna plötunnar og Quarashi er nútímarapp. Textasmíði hljómsveitarmannana Steina og Höskuldar eru mismunandi. Hössi er sögumaður, en Steini plælirspáir í yfirnáttúrulegum hlutum og félögum sínum. Sölvi semur síðan lög hljómsveitarinnar. Hljómsveitin er jafnframt með plötunni fyrsta íslenska hljómsveitin sem rappar undir rapptónlist.<ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=354805|title=Quarashi Beðið er breiðskífu rappsveitarinnar Quarashi af mikilli óþreyju|accessdate=30. september|accessyear=2010}}</ref> Vinsældir plötunnar Quarashi voru miklar á Íslandi, hún seldist í 6.000 eintökum og er svokölluð gullplata. Quarashi fór í tónleikarferð yfir allt Ísland og var opaunarband The Fungees og The Prodigy.
 
Á næstu árum fór Sölvi í ferðalag til Suður Ameríku. Sú ferð hafði mikil áhrif á næstu plötu sveitarinnar, ''[[Xeneizes]]''. Nafn plötunnar kemur frá áhorfendafélagi Argentínska fótboltafélagsins Boca Juniors. Platan var gefin út 25. október 1999. Platan varð önnur gullplata Quarashi og fékk mikla athygli frá Bandaríkjunum og Bretlandi, þrátt fyrir að hljómsveitin hafði aldrei leitað til erlendra útgáfufyrirtækja. Nokkur Bresk útgáfufyrirtæki sýndu plötunni áhuga, en Quarashi hafnaði þeim öllum.
 
=== Frægð í Bandaríkjunum ===
Hljómsveitin var með samning við Bandaríska útgáfufyrirtækið Time Bomb Recordings. Quarashi voru aldrei jafn vinsælir í Bandaríkjunum eins og í Japan eða Íslandi. Þeir tóku þó þátt í herferð [[MTV|MTV2]] og tímaritið Spin nefndi Quarashi sem áhugaverða hljómsveit, árið 2002. Lagið ''Stick ´Em up'' hljómaði í kbikmynfunumkvikmyndunum 2 Fast 2 Furious, Orange County og þáttunum Alias og [[Smallville]].<ref>{{cite web|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=251373&pageId=3469431&lang=is|title=„Hafa þetta lag þegar verið er að meiða einhvern“|accessdate=30. september|accessyear=2010}}</ref> Quarashi tók jafnframt þátt í Warped túrnum árið 2002.<ref name="NewYorkTókýó"></ref> Hljómplatan ''[[Jinx]]'' seldist í rúmlega 100.000 eintökum í Bandaríkjunum.<ref>{{cite web|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=201114&pageId=3033837&lang=is|title=Nálgast 100.000 eintök í Bandaríkjunum|accessdate=30. september|accessyear=2010}}</ref>
 
=== Frægð í Japan ===
Quarashi voru með samning við Sony í Japan. Þeir fóru í tónleikaferðalag árið 2002. Í tónleikaferðalaginu fóru þeir til Japan árið 2002, til höfuðborgarinnar Tókýó og Osaka á hátíðinni Summer Sonic.<ref name="NewYorkTókýó"></ref> Í kjölfarið fóru þeir í samstarf við Japönsku sveitina ''YKZ'' um tíma. Ómar Swarez, meðlimur Quarashi sagði á þeim tíma, að þeir sem væru nógu klikkaðir og kjánalegir kæmust áfram og yrðu frægir í Japan.<ref>{{cite web|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=251533&pageId=3474795&lang=is|title=„Af hverju sest sólin ekki?“|accessdate=30. september|accessyear=2010}}</ref> Quarashi náði 7 sæti japanska HMV listans með plötunni ''[[Guerilla disco]]''.<ref>{{cite web|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=265578&pageId=3759931&lang=is|title=Sveitaböllin eru dauð|accessdate=30. september|accessyear=2010}}</ref> 27 þúsund eintök voru pentuðprentuð fyrirfram af plötunni til Japans og allar fyrri plötur hljómsveitarinnar höfðu selst í um 100.000 eintökum í landinu.<ref>{{cite web|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=265365&pageId=3753711&lang=is|title=27 þúsund eintök pöntuð fyrir fram|accessdate=30. september|accessyear=2010}}</ref>