„1190“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pnb:1190, vi:1190
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[11. öldin]]|[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|
}}
[[Mynd:Gustave dore crusades death of frederick of germany.jpg|thumb|right|Dauði [[Friðrik Barbarossa|Friðriks Barbarossa]]. Mynd eftir [[Gustave Doré]].]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* Ritun [[Íslendingasögur|Íslendingasagna]] hófst um þetta leyti.
* [[Kirkja]] og [[klaustur]] voru reist á [[Keldur|Keldum]] á [[Rangárvellir|Rangárvöllum]] að undirlagi [[Jón Loftsson|Jóns Loftssonar]] í [[Oddi (Rangárvöllum)|Odda]].
* [[Erkibiskup]] bannaði að [[goðorðsmenn]] væru vígðir til prestsstarfa.
* [[10. júní]] - [[Þriðja krossferðin]]: [[Friðrik rauðskeggur]] drukknaði í [[Salef-á]] á leið til [[Jerúsalem]].
* [[Einar Njálsson]] varð ábóti í [[Munkaþverárklaustur|Munkaþverárklaustri]].
 
== '''Fædd =='''
 
== '''Dáin == '''
* [[Hallur Hrafnsson]], ábóti í [[Munkaþverárklaustur|Munkaþverárklaustri]].
 
== Erlendis ==
* [[16. mars]] - [[Gyðingaofsóknir]] í [[York]] á Englandi. 150-500 [[gyðingur|gyðingar]] voru drepnir.
* [[10. júní]] - [[Þriðja krossferðin]]: [[Friðrik rauðskeggur]] drukknaði í ánni Salef í [[Salef-áTyrkland]]i á leið til [[Jerúsalem]].
* Júlí - [[Ríkharður ljónshjarta]] og [[Filippus 2. Frakkakonungur]] héldu af stað í Þriðju krossferðina.
* [[4. október]] - [[Ríkharður ljónshjarta]] hótar Tancred af Sikiley stríði til að þvinga hann til að afhenda arf systur Ríkharðs, [[Jóhanna Sikileyjardrottning|Jóhönnu Sikileyjardrottningar]], og hertekur Messína.
* [[Sverrir Sigurðsson (konungur)|Sverrir Sigurðsson]] krýndur Noregskonungur.
 
'''Fædd'''
* [[Vilhjálmur 3. Sikileyjarkonungur|Vilhjálmur 3.]], konungur Sikileyjar (d. [[1198]]).
* [[Pétur 1. af Bretagne|Pétur 1.]], hertogi af Bretagne (d. [[1251]]).
* [[Ríkissa af Danmörku|Ríkissa]], drottning Svíþjóðar, kona [[Eiríkur Knútsson|Eiríks Knútssonar]] (fædd þetta ár eða [[1191]]).
 
'''Dáin'''
* [[15. mars]] - [[Ísabella af Hainaut]], drottning Frakklands, fyrsta kona [[Filippus 2. Frakkakonungur|Filippusar 2.]] (f. [[1170]]).
* [[10. júní]] - [[Friðrik Barbarossa]], keisari hins [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkis]] (f. [[1122]]).
* [[25. júlí]] - [[Sibylla Jerúsalemsdrottning|Sibylla]], drottning [[Konungsríkið Jerúsalem|Jerúsalem]] (f. um [[1160]]).
 
[[Flokkur:1190]]