„Quarashi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m +tengill í breiðskífur Quarashi
Lína 3:
Fjórði meðlimurinn var Sölvi Blöndal, sem var útsetningarstjórinn þeirra, hljómborðsleikari, slagverksleikari og trommari. Hann hjálpaði einnig við textagerð. Í beinum útsendingum slóust í hópinn gítarleikari (Smári „Tarfur“ Jósepsson, kom seinna í staðinn fyrir Vidar Hákon Gislason), bassaleikari (Gaukur Úlfarsson), og síðast en ekki síst plötusnúuður (DJ Dice, kom seinna í staðinn fyrir DJ Magic).
 
Quarashi hefur gefið út fimm breiðskífur og heita þær [[Quarashi (breiðskífa)|Quarashi]] (sem kom út 1997), [[Xeneizes]] (kom út árið [[1999]]), Jinx (kom út árið [[2002]]), Kristnihald undir jökli (kom út árið 2001) og Guerilla disco (kom út árið [[2004]]), Það fyrsta sem Quarashi gaf út var EP platan Switchstance árið 1996 og einnig hefur Quarashi gefið út nokkrar smáskífur. Árið 2009 var Platan Demos & B-Sides gefin út á síðunni quarashimusic.blogspot.com sem inniheldur Mess It Up, Orð Morð og fleiri lög sem ekki hafa komið út á breiðskífum sveitarinnar. Demos & B-Sides inniheldur einnig Live upptökur af nokkrum lögum
 
[[Flokkur:Íslenskar hljómsveitir]]