„1168“: Munur á milli breytinga

648 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: pnb:1168, vi:1168)
Ekkert breytingarágrip
[[11. öldin]]|[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|
}}
[[Mynd:Blason de l'Aquitaine et de la Guyenne.svg|thumb|right|Skjaldarmerki hertogadæmisins [[Akvitanía|Akvitaníu]].]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[Þykkvabæjarklaustur]] var stofnað. Fyrsti [[príor]] þar var [[Þorlákur helgi Þórhallsson|Þorlákur Þórhallsson]], sem síðar var nefndur Þorlákur helgi.
* Sumar heimildir segja að [[Hítardalsklaustur]] hafi verið stofnað þetta ár en oftar er þó árið [[1166]] nefnt.
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
 
== Erlendis ==
* September - [[Kalixtus III]] (Giovanni) varð [[mótpáfi]].
* [[22. desember]] - [[Kalífi]]nn lét brenna [[Kaíró]] vegna ótta við að [[Krossferð|krossfarar]] myndu leggja hana undir sig. Borgin brann í 54 daga.
* [[Valdimar mikli Knútsson]], Danakonungur, lagði undir sig virkið [[Arkona]] á eyjunni [[Rügen]].
* [[Ríkharður ljónshjarta]] varð hertogi af [[Akvitanía|Akvitaníu]].
 
== '''Fædd =='''
* [[Húgó 9. af Lusignan|Húgó 9.]] af Lusignan, krossfari (d. [[1219]]).
* [[Dagmar af Bæheimi|Dagmar]] af Bæheimi, drottning Danmerkur (Markéta) (d. [[1212]]).
 
== '''Dáin =='''
* [[20. september]] - [[Paskalis III mótpáfi]].
 
[[Flokkur:1168]]
7.517

breytingar