„Fylkisstjóri (Bandaríkin)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lebbikex (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingerning}}
Æðstu embættisstöður innan ríkja Bandaríkjanna eru ríkisstjóraembættin. Ríkisstjóri heyrir undir alríkið og takmarkast vald hans af því. Ríkisstjórinn er andlit ríkisins út á við ásamt því að veita framkvæmdavaldi þess forystu.
 
Lína 15 ⟶ 16:
Fyrir sameiningu ríkjanna var embætti ríkisstjóra öðruvísi þar sem í embættinu fólst einræði og fór ríkisstjórinn því með æðsta vald í hverju ríki fyrir sig. Í fyrstu með voru þeir kosnir óbeint sem þýðir að kosinn var fulltrúi sem valdi svo ríkisstjóra. Þegar nær dregur bandaríska frelsisstríðinu breyttist fyrirkomulagið á vali á ríkisstjóra þar sem konungur Breta skipaði í stöðu ríkisstjóra.
Á tímum bandaríska frelsisstríðsins flúðu allir ríkisstjórar sem skipaðir höfðu verið af konungi nema Jonathan Trumbull sem hélt stöðu sinni gegnum stríðið. Mörg þeirra 50 ríkja sem til eru í dag var stjórnað af alríkinu áður en þau voru skilgreind sem ríki sem deili fullveldi sínu með alríkinu. Þau svæði sem ekki voru skilgreind sem ríki voru engu að síður með ríkisstjóra sem tilnefndur var af forsetanum og síðan valinn af öldungadeild þingsins. Í dag eru ríkisstjórar hins vegar kosnir beint af íbúum ríkisins.
 
[[en:Governor (United States)]]
[[fr:Gouverneur des États-Unis]]
[[he:מושל (ארצות הברית)]]