„Hjálp:Áreiðanlegar heimildir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 50:
Af innlendum vettvangi má benda á vefinn [http://www.timarit.is Tímarit.is - stafrænt bókasafn Landsbókasafns Íslands]. Á honum má finna ljósmynduð afrit af yfir 3 milljónum blaðsíðna af blöðum og tímaritum frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi. Meðal þess efni sem þar má finna eru blöð eins og ''[[Morgunblaðið]]'' (og ''[[Lesbók Morgunblaðsins]]''), ''[[Ísafold (1874)|Ísafold]]'', ''[[Alþýðublaðið]]'', ''[[Tíminn]]'' og ''[[Þjóðviljinn]]''. Tímarit eins og ''[[Frjáls verslun]]'', ''[[Náttúrufræðingurinn]]'' og ''[[Vísbending]]'' er þar einnig að finna.
 
Loks má benda á vef [http://www.skemman.is SkemmunnarSkemmunar] en þar er að finna safn lokaritgerða nemenda við háskóla landsins sem mörg hver eru opin almenningi. Þar er einnig að finna rannsóknir starfsmanna háskólanna. Enn má nefna fræði- og fagrit sem eru ókeypis á netinu:
 
{| class="wikitable" style="font-size: 8pt;"
|-
! Heiti !! Svið
|-
| [http://www.stjornmalogstjornsysla.is/ Stjórnmál og stjórnsýsla] || Vefrit Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála
|-
| [http://www.bokasafnid.is/ Bókasafnið] || Blað Upplýsingar: Félags bókasafns- og upplýsingafræða (22-26. árgangar)</ref>
|-
| [http://mitt.is/faxi/ Mánaðarblaðið Faxi] || Staðbundið blað Málfundafélagsins Faxa í Keflavík (64-69. árgangar)
|}
 
== Tilvísanir ==