„Jökulvatn“: Munur á milli breytinga

588 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
Tek aftur breytingu 936442 frá Thvj (spjall), breytt til síðustu útgáfu D'ohBot
(sameinaði jökulá)
(Tek aftur breytingu 936442 frá Thvj (spjall), breytt til síðustu útgáfu D'ohBot)
'''Jökulvatn''' er leysingavatn úr [[jökull|jökli]]. Oftast er grugg og ýmis uppleyst efni í jökulvatni. Fínasta gruggið sest ekki á botninn þó að vatnið standi lengi, eins og sjá má í [[Lagarfljót]]i. Þegar jökulvatn kemur í sjó falla agnirnar þó smám saman til botns.
#tilvísun [[jökulá]]
 
Í straumhörðum [[jökulá]]m getur verið mikill [[aurburður]], sem skiptist í [[svifaur]] og [[botnskrið]].
 
Orðið ''jökulvatn'' getur einnig haft merkinguna ''[[jökulá]]'', er sjaldan notað í þeirri merkingu.
 
[[Flokkur:Jarðfræði]]
 
[[de:Gletschermilch]]
[[en:Fluvio-glacial]]
[[eo:Glaĉerlakto]]