„1349“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pnb:1349, vi:1349
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|
}}
[[Mynd:Plague victims blessed by priest.jpg|thumb|right|Munkar sem sýkst hafa af plágunni fá blessun hjá presti.]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[Gyrðir Ívarsson]] varð biskup í [[Skálholtsbiskupar|Skálholti]].
* [[Eysteinn Ásgrímsson]] varð [[officialis]] í [[Helgafellsklaustur|Helgafellsklaustri]].
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
 
== Erlendis ==
* [[9. janúar]] - [[Gyðingdómur|Gyðingum]] í [[Basel]] í [[Sviss]] safnað saman og þeir brenndir þar sem fólk taldi þá bera ábyrgð á plágunni.
* [[14. febrúar]] - Um tvö þúsund [[Gyðingar|gyðingar]] voru brenndir á báli í [[Strassborg]]. Alls er talið að sextán þúsund gyðingar hafi verið drepnir í borginni þetta ár.
* [[Svarti dauði]] berst til [[Björgvin (Noregi)|Björgvinjar]] þegar þangað rekur enskt skip með dauðri áhöfninni.
* [[24. ágúst]] - [[Svarti dauði]] brýst út í [[Pólland]]i.
* [[Svarti dauði]] talinn yfirstaðinn á [[Írland]]i.
* [[Svarti dauði]] berstbarst til [[Björgvin (Noregi)|Björgvinjar]] þegar þangað rekurrak enskt skip meðog dauðriöll áhöfninniáhöfnin var látin úr pestinni.
* [[Klemens VI]] páfi ógilti hjónaband jarlsins af Salisbury og [[Jóhanna af Kent|Jóhönnu af Kent]] á þeirri forsendu að hún væri þegar gift Tómasi Holland, jarli af Kent.
* [[Jarðskjálfti]] olli miklum skemmdum í [[Róm]]. Meðal annars hrundi suðurveggur [[Colosseum]].
* [[Heilög Birgitta frá Svíþjóð|Birgitta Birgisdóttir]] (seinna heilög Birgitta) fór til [[Róm]]ar til að telja páfann á að leyfa sér að reisa klaustur í [[Vadstena]].
 
== '''Fædd =='''
* [[9. september]] - [[Albert 3. af Austurríki|Albert 3.]], hertogi Austurríkis (d. [[1395]]).
 
== '''Dáin =='''
* [[11. september]] - [[Bonne Frakklandsdrottning|Bonne]], drottning Frakklands, kona [[Jóhann 2. Frakkakonungur|Jóhanns 2.]] (f. 1315).
* [[6. október]] - [[Jóhanna 2. af Navarra|Jóhanna 2.]], drottning Navarra, dóttir [[Loðvík 10.|Loðvíks 10.]] Frakkakonungs (f. 1311).
* [[William frá Ockham]], enskur heimspekingur (f. [[1285]]).