„Dalvik“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
Lína 27:
Ólíkt flestum sýndarvélum og sönnum [[Java-sýndarvél]]um sem eru [[staflavél]]ar, er Dalvik-sýndarvélin [[skráarvél]].
 
Skiptar skoðanir eru um hvor gerðin, [[staflavél]]ar eða [[skráarvélgistursvél]]ar, hefur fleiri kosti<ref>{{cite web
| url=http://www.usenix.org/events/vee05/full_papers/p153-yunhe.pdf
| title=Virtual Machine Showdown: Stack Versus Registers
Lína 35:
| first3=Andrew|last3=Beatty
| date=2005-06-11
| accessdate=2009-12-22}}</ref> Almennt talað þurfa vélar af staflagerð að nota [[skipun (tölvufræði)|skipanir]] til að hlaða gögnum á staflann og meðhöndla þau, og þurfa því fleiri skipanir en skráarvélargistursvélar til að inna sama [[hástigsmál]]ið, en skipanirnar í skráarvélgistursvél verða að kóða uppruna- og áfangastaðarskrárnar og eru því yfirleitt stærri. Þessi mismunur skiptir mestu máli fyrir sýndarvélartúlka en hjá þeim er [[oppkóði|oppkóða]]-tímaveiting yfirleitt dýr sem og aðrir þættir er varða [[tímanleg þýðing|tímanlega þýðingu]].
 
Tól er nefnist '''dx''' er notað til að breyta sumum (en ekki öllum) Java-[[klasi (forritun)|klasa]]-skrám yfir á .dex-sniðið. Margir [[klasi (forritun)|klasar]] rúmast í einni .dex-skrá. Strengir og aðrir fastar sem notaðir eru í marg-klasa-skrám koma aðeins fyrir einu sinni í .dex-frálagi til að spara pláss. Java-[[bætakóði|bætakóða]] er einnig breytt yfir í annarskonar [[skipanamengi]] sem Dalvik-sýndarvélin notar. Óþjöppuð .dex-skrá er venjulega nokkrum prósentum minni en [[gagnaþjöppun|þjappað]] Java-gagnasafn sem leitt er út frá sömu .class-skrám.<ref>{{cite web