„Ingibjörg Eiríksdóttir af Danmörku“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Ingibjörg Eiríksdóttir''' (um 1244 – 24./26 mars 1287) var dönsk konungsdóttir, drottning Noregs frá 1263 til 1280 og var valdamikil á ríkisstjó...)
 
mEkkert breytingarágrip
'''Ingibjörg Eiríksdóttir''' (um [[1244]] – 24./26. mars [[1287]]) var dönsk konungsdóttir, drottning [[Noregur|Noregs]] frá [[1263]] til [[1280]] og var valdamikil á ríkisstjórnarárum Eiríks sonar síns þótt hún væri ekki ríkisstjóri.
 
Ingibjörg var næstelsta dóttir [[Eiríkur plógpeningur|Eiríks plógpenings]] Danakonungs og [[Jutta af Saxlandi|Juttu af Saxlandi]]. Hún var aðeins um sex ára að aldri þegar faðir hennar var drepin. Móðir hennar sneri aftur til [[Saxland]]s og giftist að nýju en Ingibjörg og systur hennar þrjár ólust að mestu leyti upp við hirð [[Kristófer 2.|Kristófers 2.]] föðurbróður síns og [[Margrét Sambiria|Margrétar Sambiria]] drottningar. Þær voru erfingjar að víðáttumiklum lendum í Danmörku og því eftirsóttir kvenkostir.
50.763

breytingar