„Bandaríska frelsisstríðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bandaríska frelsistríðið''' (einnig þekkt sem Bandaríska byltingin) [[1775]] til [[1783]] var uppreisn þrettán [[Bresk nýlenda|breskra nýlenda]] á austurströnd [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] gegn [[Bretland|breskum]] yfirráðum sem leiddi til stofnunar fyrsta nútíma[[lýðræði]]sríkisins, [[Bandaríkin|Bandaríkja Norður-Ameríku]], sem síðar leiddi til frekari [[bylting]]a víða um veröld. Hún hófst með [[Sjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna|sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna]].
 
Fyrst var erfitt fyrir nýlenduna en árið 1778 gerðust frakkar samherjar nýlendubúa og þannig gátu þeir dregið úr völdum Englendinga og náð sér niðri á þeim eftir ósigurinn í nýlendustríðinu. Árið 1783 sömdu bretar frið og skrifuðu undir samning þar sem þeir samþykktu sjálfstæði hinna nýstofnuðu Bandaríkja Norður-Ameríku