„Knútur helgi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SigRagnarsson (spjall | framlög)
m + 2 heimildir
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 8:
Eiríkur góði hóf strax tilraunir til að fá bróður sinn tekinn í dýrlingatölu. Uppskerubrestur varð eftir dauða Knúts og var hann túlkaður sem vitnisburður um óánægju máttarvaldanna. Knútur var grafinn í dómkirkjunni í Óðinsvéum og þar urðu fljótt ýmiss konar [[jarteikn]]ir. Árið [[1101]] var hann tekinn í [[dýrlingur|helgra manna]] tölu.
 
Knútur giftist [[Adela af Flæmingjalandi|Adelu]], dóttur [[Róbert 1. af Flæmingjalandi|Róberts]] greifa af [[Flæmingjaland]iFlæmingjalandi. Börn þeirra voru Karl danski, sem einnig var tekinn í helgra manna tölu síðar, Ingrid og Cecilie. Karl var 11 ára þegar faðir hans var myrtur og erfði ekki ríkið, heldur var [[Ólafur hungur]] föðurbróðir hans valinn konungur. Adela flúði til Flæmingjalands með börn sín og ólst Karl þar upp og varð síðar greifi af Flæmingjalandi. Adela giftist síðar Roger hertoga af Apúlíu og dó [[1115]].
 
== Heimildir ==