„Peter Frederick Strawson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
nafn = Peter Frederick Strawson|
fæddur = [[23. nóvember]] [[1919]] í [[London]]|
látinn = [[13. febrúar]] [[2006]]|
skóli_hefð = [[Rökgreiningarheimspeki]]|
helstu_ritverk = „On referring“, ''Individuals''; ''The Bounds of Sense''; ''Entity and Identity''|
Lína 20:
hafði_áhrif_á = |
}}
'''Peter Frederick Strawson''' ([[fæðing|fæddur]] [[23. nóvember]] [[1919]] í [[London]] - [[13. febrúar]] [[2006]]) er [[heimspekingur]] sem er oft kenndur við [[heimspeki hversdagsmáls]] sem er straumur innan [[rökgreiningarheimspeki]]. Hann var [[Waynflete prófessor í frumspekilegri heimspeki]] við [[University of Oxford]] frá [[1968]] til [[1987]]. Strawson varð fyrst fyrir grein sína “On Referring” sem birtist árið [[1950]]. Í greininni gagnrýndi hann [[lýsingarhyggja|lýsingarhyggju]] [[Bertrand Russell|Bertrands Russell]] (sjá einnig [[ákveðin lýsing|ákveðnar lýsingar]]).
 
Meðal mikilvægra skrifa Strawsons eru: ''Introduction to Logical Theory'', ''Individuals: An Essay in Descriptive Metaphysics'', ''The Bounds of Sense: An Essay on Kant’s [[Gagnrýni hreinnar skynsemi|Critique of Pure Reason]]'' og ''Entity and Identity''.
Lína 56:
{{Heimspekistubbur}}
 
{{f|1919|2006}}
 
[[Flokkur:Breskir heimspekingar|Strawson, Peter Frederick]]