„Dalvik-sýndarvél“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
m +snið:hugbúnaður +lagfæring cite web -upplýsingakassi hugbúnaður
Lína 1:
{{Hugbúnaður
{{Upplýsingakassi hugbúnaður
|name nafn = Dalvik
|lógó =
|logo =
|skjáskot =
|screenshot =
|myndatexti =
|caption =
|höfundur =
|collapsible =
|author hönnuður = [[Dan Bornstein]]
|útgáfudagur =
|developer =
|nýjasta útgáfa =
|released = <!-- {{Start date|YYYY|MM|DD}} -->
|nýjasti útgáfudagur =
|discontinued =
|nýjasta forskoðunarútgáfa =
|latest release version =
|nýjasti forskoðunarútgáfudagur =
|latest release date = <!-- {{Start date and age|YYYY|MM|DD}} -->
|stýrikerfi = [[Linux]]
|latest preview version =
|verkvangur = Android
|latest preview date = <!-- {{Start date and age|YYYY|MM|DD}} -->
|tungumál =
|frequently updated =
|tegund = Sýndarvél
|programming language =
|notkun =
|operating system = [[Linux]]
|license leyfi = [[Apache License 2.0]]
|platform = [[Android (operating system)|Android]]
|vefsíða =
|size =
|language =
|status =
|genre = [[Virtual machine]]
|license = [[Apache License 2.0]]
|website =
}}
'''Dalvik''' er heiti [[sýndarvél]]ar [[Android]]-stýrikerfisins frá [[Google]]. Dalvik er innbyggður hluti Android, sem er aðallega notað í meðbærum tækjum svo sem [[farsími|farsímum]], [[töflutölva|töflutölvum]] og [[netfartölva|netfartölvum]]. Áður en Android-forrit eru keyrð, er þeim breytt yfir á hið samþjappaða '''Dalvik Executable''' ('''.dex''')-snið, sem er hannað fyrir kerfi með takmarkað [[vinnsluminni]] og [[örgjörvi|örgjörva]]hraða.
 
Dalvik-sýndarvélin er, eins og Android að öðru leyti, [[opinn hugbúnaður]]. Upprunalegur höfundur hennar er [[Dan Bornstein]], sem nefndi hana eftir bænum [[Dalvík]] þaðan sem hann er ættaður að langfeðgatali.<ref>[http://uke.livejournal.com/25660.html Dagbókarfærsla] sem tilgreinir tilkomu heitisins</ref><ref name="onlamp">{{citewebcite web|title=Google Calling: Inside Android, the gPhone SDK|url=http://www.onlamp.com/pub/a/onlamp/2007/11/12/google-calling-inside-the-gphone-sdk.html|publisherwork=onlamp.com|accessdate=2008-02-05}}</ref>
 
== Tilvísanir ==