50.763
breytingar
(Laga innri tengla) |
|||
[[Mynd:Johnadamsvp.flipped.jpg|thumb|John Adams]]
'''John Adams''' ([[30. október]] [[1735]] – [[4. júlí]] [[1826]]) var bandarískur stjórnmálamaður. Adams var 1. [[Varaforseti Bandaríkjanna|varaforseti]] (1789 - 1797) og 2. [[forseti Bandaríkjanna]] (1797–1801). Hann var hallur undir frelsi og borgaraleg gildi og var stuðningsmaður [
John Adams var fæddur inn í látlausa fjölskyldu, en hann fann snemma fyrir sterkum vilja til að viðhalda arfleifð forfeðra sinna sem voru meðal fyrstu hreintrúarsinna sem námu land í Bandaríkjunum fyrir miðja 17. öldina.▼
Adams komst fyrst til metorða í stjórnmálum þegar hann mótmælti svokölluðum [http://en.wikipedia.org/wiki/Stamp_Act_of_1765 stimpillögum] (1765) sem sett voru af breska þinginu án samráðs við bandaríska löggjafann.▼
Áhrif Adams á þingið voru mikil og sótti hann fram með kröfu um varanlegan aðskilnað frá Bretlandi allt frá upphafi þingferils síns.▼
Adams sóttist eftir endurkosningu sem forseti í [http://en.wikipedia.org/wiki/Presidential_election_of_1800 forsetakosningunum 1800] en tapaði naumlega fyrir [[Thomas Jefferson]] frambjóðanda Republikana. Eftir það settist Adams í helgan stein þó áhrifa hans hafi gætt áfram gegn um ítarlega pistla sem hann iðulega skrifaði í dagblaðið Boston Patriot.▼
Adams lést á heimili sínu í Quincy þann 4. júlí 1826, 50 árum eftir að Sjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna tók gildi.▼
▲John Adams var fæddur inn í látlausa fjölskyldu
▲Adams komst fyrst til metorða í stjórnmálum þegar hann mótmælti svokölluðum [
▲Adams var fulltrúi [[Massachusetts]] á fyrsta og öðru [[Meginlandsþingið|Meginlands þinginu]] árið 1774 og frá 1775 til 1776. Áhrif Adams á þingið voru mikil og sótti hann fram með kröfu um varanlegan aðskilnað frá Bretlandi allt frá upphafi þingferils síns.
▲Adams sóttist eftir endurkosningu sem forseti í [
▲Adams lést á heimili sínu í Quincy þann 4. júlí 1826, 50 árum eftir að Sjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna tók gildi.
{{Töflubyrjun}}
|