„Watergate-hneykslið“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:WatergateFromAir.JPG|thumb|right|Watergate-skrifstofubyggingin í Washington.]]
[[Watergate-hneykslið]] var pólitískt hneykslismál sem kom upp á [[1971-1980|áttunda áratug]] [[20. öldin|20. aldar]] í [[Bandaríkjunum]]. Upphaf málsins var það að upp komst um innbrot í höfuðstöðvar [[Demókrataflokkurinn|demókrataflokksins]]<ref> {{cite book | last1 = Sirica | first1 = John J. | title = To set the record straight: the break-in, the tapes, the conspirators, the pardon | year = 1979 | pages = 44 | accessdate = 2010-09-23 | isbn = 0-393-01234-4.}}</ref>, Watergate-skrifstofubygginguna í Washington, sem leiddi til þess að repúblikaninn [[Richard Nixon]], þáverandi forseti Bandaríkjanna, neyddist til að segja af sér og varð þar með fyrsti og eini forsetinn í sögu [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] til að gera það. Hneykslið leiddi einnig til þess að nokkrir af opinberum starfsmönnum Nixon voru ákærðir.
 
== Saga málsins ==
99

breytingar