„Veik beyging“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
Lína 36:
 
===Veik beyging lýsingarorða===
[[Lýsingarorð]] sem er veikbeygt endar á [[sérhljóð|sérhljóði]] í öllum föllum, bæði í [[eintala|eintölu]] og [[fleirtala|fleirtölu]] og standa oftast með [[nafnorð]]i með [[greinir|ákveðnum greini]]. Hins vegar hafa lýsingarorð sem standa með nafnorðum án greinis oftast [[sterk beyging|sterka beygingu]]. :
 
* Dæmi: '''''Skemmtilega''' konan.'' (veik beyging)
* Dæmi: '''''Skemmtileg''' kona.'' (sterk beyging)
* Dæmi: '''''Fagri''' skógurinn.'' (veik beyging)
* Dæmi: '''''Fagur''' skógur.'' (sterk beyging)
* Dæmi: ''Ég þekki '''fallega''' manninn.'' (veik beyging)
* Dæmi: ''Ég þekki '''fallegan''' mann.'' (sterk beyging)
 
== Tengt efni ==