15.627
breytingar
mNo edit summary |
|||
'''Stigbreyting''' er hugtak í [[málfræði]]. Sum orð, nánast eingöngu [[lýsingarorð]] og [[atviksorð]], stigbreytast og geta þá komið fyrir í [[frumstig]]i, [[miðstig]]i og [[efsta stig]]i. Stigbreytingu skal ekki rugla saman við [[fallbeyging]]u. Strikið [[tilstrik]] ([[n-strik]], strik sem er jafnbreytt bókstafinum ''[[n]]'') er notað við upptalningu beygingarmynda.<ref name="sagnb">[http://fraedi.is/xn--mlfri-xqa2b6e/leidbein.pdf Íslenskt mál og almenn málfræði]Þetta strik [–] er einnig notað til að aðgreina beygingarmyndar í upptalningu</ref>
== Stigbreyting lýsingarorða ==
Flest [[lýsingarorð]] stigbreytast, en orðmyndir geta myndast eftir '''[[frumstig]]i''', '''[[miðstig]]i''' og '''[[efsta stig]]i'''. Stigbreytingin sjálf nefnist '''[[regluleg stigbreyting|regluleg]]''' er ef stigin eru mynduð af sama [[Stofn (málfræði)|stofni]], dæmi um það er orðið ''[[wikt:is:ríkur#Íslenska|ríkur]]'' sem stibreytist ''rík''ur – ''rík''ari – ''rík''astur<ref name="sagnb"
Stigbreytingin er '''[[óregluleg stigbreyting|óregluleg]]''' ef miðstig og efsta stig myndast af öðrum stofni en frumstig eins og lýsingarorðið ''[[wikt:is:illur#Íslenska|illur]]'' (stigbreyting ''illur'' – ''verri'' – ''verstur''.<ref name="sagnb"/>
|
breytingar