„Stigbreyting“: Munur á milli breytinga

m
m (robot Bæti við: wa:Rimetaedje (croejhete))
 
== Stigbreyting lýsingarorða ==
Flest [[lýsingarorð]] stigbreytast. Stigin eru þrjú; '''[[frumstig]]''', '''[[miðstig]]''' og '''[[efsta stig]]'''. Er stigbreytingin '''[[regluleg stigbreyting|regluleg]]''' ef stigin eru öll mynduð af sama stofni; ''rík''ur - ''rík''ari - ''rík''astur.<ref name="sagnb">[http://fraedi.is/xn--mlfri-xqa2b6e/leidbein.pdf Íslenskt mál og almenn málfræði]Þetta strik [–] er einnig notað til að aðgreina beygingarmyndar í upptalningu</ref> Miðstigið myndast af því að bæta við stofninn ''-ar-'' eða ''-r-'' og þar fyrir aftan endingum [[Veik beyging|veikrar beygingar]] lýsingarorða. Á efsta stigi eru tilsvarandi viðskeyti ''-ast-'' eða ''-st-'' og þar fyrir aftan koma annaðhvort endingar sterkrar eða veikrar beygingar lýsingarorða. Stundum verða hljóðavíxl í stofni lýsingarorða sem stigbreytast reglulega; ''stór - stærri - stærstur'' ; ''djúpur - dýpri - dýpstur''. <ref name="sagnb"/>
 
Stigbreytingin er '''[[óregluleg stigbreyting|óregluleg]]''' ef miðstig og efsta stig myndast af öðrum stofni en frumstig, t.d. ''illur - verri - verstur''.<ref name="sagnb"/>
 
Af sumum lýsingarorðum vantar frumstigið og eru miðstigið og efsta stigið þá oftast myndum af [[atviksorð]]um og [[forsetning]]um. Flest þessara orða merkja átt, stefnu eða röð í tíma og rúmi. Dæmi; (austur) ''- eystri (austari) - austastur'' ; (aftur) ''- aftari - aftastur'' ; (nær) ''- nærri - næstur''.<ref name="sagnb"/>
 
Sum lýsingarorð stigbreytast ekki og eru óbeygjanleg með öllu, þessi orð enda flest á a eða i. Í stað stigbreytingar má skeyta framan við þau orðunum ''meira'' og ''mest'':
 
=== Dæmi ===
*''Þetta er '''fallegur''' maður.'' ([[frumstig|fs.]]) ''Þetta er '''fallegri''' maður.'' ([[miðstig|ms.]]) ''Þetta er '''fallegasti''' <nowiki>maður</nowiki>[[Viðskeyttur greinir|inn]].'' ([[efsta stig|e.s.]])<ref name="sagnb"/>
 
== Stigbreyting atviksorða ==
15.627

breytingar