Munur á milli breytinga „Hannes Hafstein“

m (robot Bæti við: bg:Ханес Хафстейн)
 
==Ráðherra==
Hannes varð fyrsti [[ráðherra Íslands]] frá og með 1. febrúar 1904. Meðan Hannes var ráðherra var sími lagður til landsins (sjá ''[[Símamálið]]''). Deilur risu um uppkast að nýrri stjórnarskrá og var kosið um „''[[Uppkastið]]''“ árið 1908. Andstæðingar ''Uppkastsins'' unnu sigur og [[Björn Jónsson]] varð ráðherra [[31. mars]] [[1909]]. Þá varð Hannes bankastjóri Íslandsbanka.
 
Hannes varð ráðherra í annað sinn 24. júlí 1912, þá fyrir [[Sambandsflokkurinn|Sambandsflokk]], þegar [[Kristján Jónsson]] lét af embætti, og sat til 21. júlí 1914. Á því tímabili var [[fánamálið]] mjög til umræðu, og tapaði Hannes atkvæðagreiðslu um skipan nefndar um tilhögun og tillögugerð í fánamálinu. Tók [[Sigurður Eggerz]] við ráðherraembætti af Hannesi. Hannes settist þá aftur í bankastjórastól Íslandsbanka og sat þar til 1917 er hann sagði af sér vegna heilsubrests.
 
==Tenglar==
Óskráður notandi