„Persastríð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Persastríð''' voru átök milli [[Grikkland hið forna|Forngrikkja]] annars vegar og [[Persía|Persa]] hins vegar á [[5. öld f.Kr.]] Meginheimildin um Persastríðin er rit forngríska sagnaritarans [[Heródótos]]ar. Venja er að miða upphaf stríðsins við innrás Persa í Grikkland árið [[490 f.Kr.]] og endalok þess við ósigur Persa í orrustunum við [[Orrustan við Plataju|Plataju]] og [[Orrustan við Mýkale|Mýkale]] árið [[479 f.Kr.]]<ref>Sjá M.C. Howatson og Ian Chilvers (ritstj.), ''Oxford Concise Companion to Classical Literature'' ((Oxford: Oxford University Press, 1993), undir yfirskriftinni „Persian Wars“.</ref> Upptök stríðsins má rekja til [[Uppreisnin í Jóníu|uppreisnar]] grísku borgríkjanna í [[Jónía|Jóníu]] gegn Persíu árið [[499 f.Kr.]]
 
== Neðanmálsgreinar ==