„Formerki (tónlist)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
Matti~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 41:
 
Eins og sést á töflunni hér að ofan er röð fastra lækkunarmerkjá (béa) öfug við röð fastra hækkunarmerkja (krossa).
 
== Tvíhækkannir og tvílækkannir ==
 
Tvíhækkanir og tvílækkanir geta átt sér stað þegar verk flakka í fjarlægar tóntegundir frá C dúr/a moll. Tvíhækkun er merkt með xi (x) og tvílækkun merkt með tvem béum (bb). Þessar tvíhækkuðu/tvílækkuðu nótur eiga þó alltaf samsvarandi nótu sem mætti skrifa á einfaldari hátt fyrir hljóðfæraleikara. Til dæmis er tvíhækkað F sama nóta og G og tvílækkað E sama nóta og D. Þær eru ekki sömu nóturnar í tónfræðilegu samhengi en fyrir hljóðfæraleikara eru þessar nótur á sama stað á hljóðfærinu. Þess vegna er tvíhækkunum og tvílækkunum stundum sleppt og nóturnar einfaldaðar fyrir flytjandann.
 
== Tengt efni ==