„Hinir postullegu feður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Hinir postullegu feður''' – ''Hinir postullegu kennifeður'' eða ''Postullegu feðurnir'' (latína: ''patres apostolici'') – er safn af kristnum ritum frá tím...
 
Lagfæringar
Lína 1:
'''Hinir postullegu feður''' – ''Hinir postullegu kennifeður'' eða ''PostulleguPostullegir feðurnirfeður'' ([[latína]]: ''patres apostolici'') – er safnhugtak afsem notað er um nokkra [[kristinn|kristnumkristna]] ritumrithöfunda frá tímabilinu um [[90]] til [[150]] e.Kr. Höfundar þessara rita eru taldir hafa staðið nærri stofnendum hinna fyrstu kristnu safnaða.
 
Að frátöldum ritum [[Nýja testamentið|Nýja testamentisins]], eru þessi bréf elstu rituðu heimildir um hina fornu kristnu söfnuði. Þeim má ekki rugla saman við rit Nýja testamentisins og ekki heldur [[Apókrýf rit Nýja testamentisins]].
 
Heitið ''hinir postullegu feður'' kom upp skömmu fyrir 1700 þegar ritin voru fyrst gefin út saman (1672), þó án [[Bréfs Díógnetusar]] og [[Didache]] – hið síðarnefnda fannst fyrst 1873.
 
Í frumkristninni er talað um [[postuli|postulatímabilið]], sem nær fram til um 90 e. Kr. Síðan tekur við tímabil postullegu feðranna, 90–150 e.Kr., og þar á eftir tímabil [[kirkjufaðir|kirkjufeðranna]] (''patres ecclesiastici''). Postullegu feðurnir voru lærisveinar postula Krists og héldu starfi þeirra áfram við að útbreiða kristindóminn, og einkennast rit þeirra af barnslegri trú. Á tímabili kirkjufeðranna tók hins vegar við umfangsmikil [[guðfræði]]leg og [[heimspeki]]leg rökræða og fræðilegar deilur.