„Hjálp:Áreiðanlegar heimildir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Lína 46:
| <sup>*</sup> - með 3ja ára birtingartöf || [http://www.springerlink.com/ SpringerLink]
|}
Frá því á árinu 1999 hafa allir þeir sem eru nettengdir á Íslandi haft svokallaðan landsaðgang að völdum rafrænum gagnasöfnum og tímaritum.<ref>[http://www.hvar.is/sida.php?id=2 Um landsaðgang]</ref> Í Landsaðgangi árið 2009 voru ríflega 14.500 tímarit í fullum texta, ríflega 8.000 tímarit með útdráttum greina og um 6.000 rafbækur Talsverð skörun er á titlum í EBSCOhost, ProQuest og öðrum söfnum.<ref>[http://www.hvar.is/upload/5/Arsskyrsla%20Landsadgangs%202009%20-%20pdf%20Master.pdf Ársskýrsla Landsaðgangs 2009]</ref> Mörg þessara tímarita eru leiðandi fagtímarit á sínu sviði og þar af leiðandi ákjósanlegar sem heimildir. Hægt er að [http://www10.tdnet.com/Common/Home_page.asp?System_Type=Journal leita í tímaritalista] á vef Landsaðgangsins - hvar.is, að ákveðnum tímaritum. Sem dæmi má nefna að hægt er að nálgast blöð bandaríska dagblaðsins [http://proquest.umi.com/pqdlink?Ver=1&Exp=09-19-2015&RQT=318&PMID=7818&clientId=58117 The New York Times frá 1. júní 1980 og til dagsins í dag] á vef ProQuest og þar er einnig hægt að binda leit við það blað. Svo annað dæmi sé tekið eru tölublöð [http://proquest.umi.com/pqdlink?Ver=1&Exp=09-19-2015&RQT=318&PMID=29283&clientId=58117 ''Chemical Engineering''], fagtímarits í efnaverkfræði, aðgengileg frá 1987. Þriðja dæmið, valið af handahófi, gæti verið tímaritið [http://onlinelibrary.wiley.com/journal/10.1111/%28ISSN%291533-1598 ''Journal of Popular Music Studies''], sem er aðgengilegt frá árinu 1988.
 
Af innlendum vettvangi má benda á vefinn [http://www.timarit.is Tímarit.is - stafrænt bókasafn Landsbókasafns Íslands]. Á honum má finna ljósmynduð afrit af yfir 3 milljónum blaðsíðna af blöðum og tímaritum frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi. Meðal þess efni sem þar má finna eru blöð eins og ''[[Morgunblaðið]]'' (og ''[[Lesbók Morgunblaðsins]]''), ''[[Ísafold (1874)|Ísafold]]'', ''[[Alþýðublaðið]]'', ''[[Tíminn]]'' og ''[[Þjóðviljinn]]''. Tímarit eins og ''[[Frjáls verslun]]'', ''[[Náttúrufræðingurinn]]'' og ''[[Vísbending]]'' er þar einnig að finna.
 
== Tilvísanir ==