„Kreppa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
== Bankar og kreppa ==
[[Banki|Bankar]] skreppa saman og sumir hrynja til falls í kreppum, sérstaklega þeir sem hafa verið áhættusæknir eða eru illa reknir. Ein skilgreiningin (''Demirguc-Kunt og Detragiache'', [[1998]]) sem lítur til kreppuboða segir að fjármálakreppa er þegar:
#Hlutfall varúðarfærðra eigna af heildareignum banka er umfram 10%.
#Björgunaraðgerðir kostakosti meira en 2% af landsframleiðslu.
#Vandamál fjármálakerfisins leiðaleiði til þess að verulegur hluti bankanna er þjóðnýttur.
#Umfangsmikil áhlaup á banka, þ.e. innlausnafár, eða gripið er til neyðaraðgerða, svo sem innlánsfrystingar eða ábyrgðaryfirlýsinga til að bregðast við vandanum. <ref>[http://www.althingi.is/altext/126/s/0817.html af Alþingi.is]</ref>