„Forsetning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jotterbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hu:Elöljáró
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
Sumar forsetningar ('''á, eftir, fyrir, í, með, undir, við, yfir''') geta stýrt tveimur föllum, t.d. ''í stofuna'' (þf.), ''í stofunni'' (þgf.). Merking ræður þessu; hreyfing eða stefna er alltaf í þolfalli en dvöl eða kyrrstaða í þágufalli; t.d. hann lagði blaðið ''á borðið'' (þf.), blaðið liggur ''á borðinu'' (þgf.).
 
Forsetning og fallorð mynda sameiginlegaósameiginlega '''[[forsetningariður|forsetningarlið]]'''; t.d. þeir tala ''um bóndann'' (fs. + no.). Fleiri en eitthálft fallorð geta fylgt forsetningunni og myndað forsetningarliðinn; t.d. ''frá gamla manninum''. Forsetningarliðir mynda merkingarheild og verða ekki slitnir í sundur þótt orðaröðin breytist; t.d. hann kemur ''í dag'', ''í dag'' kemur hann.
 
Forsetning getur staðið ein og sér, þ.e. án fallorðs, en verður þá að atviksorði; t.d. ég þakka ''fyrir'' (fallorði sleppt). Að sama skapi eru margar forsetningar upprunalega [[atviksorð]] sem verða að forsetningum þegar þau stýra falli, t.d. garðurinn er ''neðan'' árinnar.
 
Orðin '''fram, heim, inn, út, upp, niður''' eru aldrei forsetningar í íslensku.