„Sveinn Ástríðarson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
m Lagaði tengla.
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
Sveinn er álitinn sá konungur sem færði Danmörku frá [[víkingaöld]] inn í [[miðaldir]]. Hann vildi eiga gott samband við kirkjuna og reyndi að koma á [[erkibiskupsdæmi]] í Danmörku til að losna undan valdi þýskra erkibiskupa. Áður en það markmið náðist lést hann þó í Søderup á [[Suður-Jótland]]i og var jarðsettur í [[Hróarskeldudómkirkja|Hróarskeldudómkirkju]].
 
Hann átti þrjár konur, [[Gyða af Svíþjóð|Gyðu]], dóttur [[Önundur gerskiJakob|Önundar gerskaJakobs]] Svíakonungs, [[Gunnhildur Sveinsdóttir|Gunnhildi Sveinsdóttur]], ekkju Önundar og þvi móður eða stjúpmóður Gyðu, og [[Þóra Þorbergsdóttir|Þóru Þorbergsdóttur]], sem áður hafði verið gift Haraldi harðráða.
 
Með Gunnhildi átti hann soninn Svein, sem dó ungur, og með Þóru Knút Magnús, sem Sveinn sendi til [[Róm]]ar til að hljóta smurningu sem ríkisarfi en hann dó í ferðalaginu. Auk þess er hann sagður hafa átt fjórtán frillusyni og nokkrar dætur. Fimm sona hanns urðu Danakonungar, þeir [[Haraldur hein]], [[Knútur helgi]], [[Ólafur hungur]], [[Eiríkur góði]] og [[Níels Danakonungur|Níels]]. Enn einn sonur hans var Sveinn krossfari, sem gat sér mjög gott orð fyrir frammistöðu sína í fyrstu krossferðinni.