„1213“: Munur á milli breytinga

1.702 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: pnb:1213, vi:1213)
Ekkert breytingarágrip
[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|
}}
[[Mynd:Andreas Getrude Ungarn.jpg|thumb|right|Geirþrúður Ungverjalandsdrottning og Andrés 2. konungur.]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[4. mars]] - [[Þorvaldur Snorrason Vatnsfirðingur|Þorvaldur Snorrason]] Vatnsfirðingur fór að [[Hrafn Sveinbjarnarson|Hrafni Sveinbjarnarsyni]] á [[Hrafnseyri|Eyri]] við [[Arnarfjörður|Arnarfjörð]] og lét hálshöggva hann. Sturla Bárðarson, systursonur [[Snorri Sturluson|Snorra Sturlusonar]], var fóthöggvinn.
 
== '''Fædd =='''
 
== '''Dáin =='''
* [[4. mars]] - [[Hrafn Sveinbjarnarson]], höfðingi [[Seldælir|Seldæla]], veginn á heimili sínu á [[Hrafnseyri|Eyri við Arnarfjörð]].
* (líklega) - [[Karl Jónsson]], ábóti í [[Þingeyraklaustur|Þingeyraklaustri]] og höfundur [[Sverris saga|Sverris sögu]] (f. um [[1135]]).
 
== Erlendis ==
* [[15. maí]] - [[Jóhann landlausi]] Englandskonungur gerðist lénsmaður páfastóls. Í staðinn aflétti [[Innósentíus III]] banni sem hann hafði lagt á 1208.
* [[12. september]] - Her [[Albígensakrossferðin|Albígensakrossferðarin]]nar undir stjórn Simon de Montfort vinnur sigur á her [[Raymond 6. af Toulouse|Raymonds 6.]] af Toulouse og [[Pétur 2. af Aragon|Péturs 2.]] konungs Aragon í orrustunni við Muret.
* [[12. september]] - [[Jakob 1. Aragonkonungur|Jakob 1.]] varð konungur [[Aragon]].
* [[Innósentíus III]] gaf út páfabréf og boðar til [[Fimmta krossferðin|Fimmtu krossferðarinnar]] til að ná Jerúsalem aftur úr höndum heiðingja.
 
'''Fædd'''
* [[9. mars]] - [[Húgó 4. af Búrgund|Húgó 4.]], hertogi af Búrgund, franskur krossfari (d. [[1271]]).
 
'''Dáin'''
* [[12. september]] - [[Pétur 2. Aragonkonungur|Pétur 2.]] konungur [[Aragon]] féll í orrustu (f. [[1174]])
* [[24. september]] - [[Geirþrúður Ungverjalandsdrottning|Geirþrúður]] af Meraníu, kona [[Andrés 2. Ungverjalandskonungur|Andrésar 2.]] Ungverjalandskonungs (f. [[1185]]).
* [[Eiríkur Ívarsson]], erkibiskup í [[Niðarós]]i.
 
[[Flokkur:1213]]
7.517

breytingar