„Þágufallssýki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lundgren8 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þágufallssýki''' eða '''þágufallshneigð''' – (eða '''méranir''' sem hlýst af því að nota [[persónufornafn]]ið ''mér'' í stað ''mig'') – nefnist sú tilhneiging í íslensku að hafa [[orð]] í [[þágufall]]i sem á að vera í öðru falli samkvæmt regluíslenskum beygingahefðum. Sagnir sem taka með sér [[nefnifall]] eða [[þolfall]] eiga því samkvæmt málhefðinni ekki að stýra þágufalli.
 
== Uppruni ==
==Þágufallssýki á Íslandi og dreifing hennar==
Orðið ''þágufallssýki'' kemur fyrst fyrir í grein eftir [[Helgi Pjeturss|Helga Pjeturss]] í Vísi 1929: „Hvergi hefi eg séð minst á ískyggilega málspillingu, sem er þó orðin svo mögnuð að hún gerir vart við sig hjá vel ritfærum mönnum. Málspillingu þessa mætti kalla þágufallssýki (dativitis), því að hún lýsir sér þannig, að menn nota mjög þágufall orða þar sem á að vera þolfall.“<ref>http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1133235 Málsýking; grein í Vísi 6. mars 1929</ref> Nútíma málfræðingar kjósa þó fremur að nota orðið þágufallshneigð, þar sem það er ekki eins gildishlaðið og þágufallssýki.
Þágufallssýki herjar alvarlega á [[Íslendingur|Íslendinga]] og þjást nær öll 11 ára börn á [[Ísland]]i af einhverri þágufallssýki, eða um 90%.<ref name="11 ára">http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1084607 Yfir 90% ellefu ára barna með þágufallssýki</ref> Hún er samt fátíðari á [[höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðinu]] en á landsbyggðinni, en algengust mældist hún á [[Austfirðir|Austfjörðum]] samkvæmt könnun sem gerð var haustið [[2001]], en þar var [[úrtakshópur|úrtakshópurinn]] um 900 ellefu ára börn um land allt.<ref name="11 ára"/> Þetta er aukning samanborið við síðustu tvo áratugi.<ref name="11 ára"/>
 
Finna má dæmi um þágufallshneigð í [[Grágás]] og fleiri fornum ritum en hún fer þó ekki að vera áberandi fyrr en um miðja 19. öld. Í rannsókn á málnotkun [[Vestur-Íslendingar|Vestur-Íslendinga]] 1972-1973 kom í ljós að þágufallshneigð þeirra var síst minni en hjá öðrum Íslendingum.<ref>http://www3.hi.is/page/arnastofnun_thjod_umsogurnar|titill=Um sögurnar. Á vef Árnastofnunar</ref> Bendir það eindregið til þess að mábreytingin sé gömul og upprunnin úti á landi en menn greinir á um í hvaða landshluta hún hafi byrjað, eins og sjá má í grein [[Guðmundur G. Hagalín|Guðmundar G. Hagalín]] í Vísi 1944:
Ástæðan fyrir því að minna er um þágufallssýki á höfuðborgarsvæðinu en annars staðar á landinu, er e.t.v. sú að minni menntun er úti á landi.<ref name="11 ára"/> Aðeins 14,9[[%]] ellefu ára barna sögðu „ég hlakka til“, en alls notuðu um 41,4[[%]] barnanna [[þolfall]] með sögninni og sögðu „mig hlakkar til“. Nokkru fleiri, eða um 43,2[[%]], notuðu þágufall og sögðu „mér hlakkar til“.<ref name="11 ára"/>
 
„Um hina hvimleiðu „þágufallssýki" er það að segja, að hún mun ekki vera sér-vestfirzkt fyrirbæri. Þegar ég var að alast upp notuðu Vestfirðingar ekki þágufall ranglega svo að ég muni, nema í tveim samböndum. Þeir sögðu: „Ég þori því ekki," og „ég vil
taka því fram."' Þágufallssýkinni kynntist ég fyrst á Suðurlandi, en nú er hún víst orðin eins og landafjandi um allar byggðir og þorpagrundir, og mér dreymir og henni langar jafnt í dagblöðunum eins og á götum Reykjavíkur, Ísafjarðar og Siglufjarðar.“<ref>http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1069496|titill=Um málvöndun. Alþýðublaðið, 23. janúar 1944</ref>
 
==Útbreiðsla þágufallshneigðar á Íslandi==
ÞágufallssýkiÞágufallshneigð herjarer alvarlegaútbreidd ámeðal [[Íslendingur|Íslendinga]] og þjásthafa nær öll 11 ára börn á [[Ísland]]i afeinhverja einhverri þágufallssýkiþágufallshneigð, eða um 90%.<ref name="11 ára">http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1084607 Yfir 90% ellefu ára barna með þágufallssýki</ref> Hún er samt fátíðari á [[höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðinu]] en á landsbyggðinni, en algengust mældist hún á [[Austfirðir|Austfjörðum]] samkvæmt könnun sem gerð var haustið [[2001]],. enÍ þarþeirri könnun var [[úrtakshópur|úrtakshópurinn]] um 900 ellefu ára börn um land allt.<ref name="11 ára"/> Þetta er aukning samanborið við síðustu tvo áratugi.<ref name="11 ára"/>
 
Ástæðan fyrir því að minna er um þágufallssýkiþágufallshneigð á höfuðborgarsvæðinu en annars staðar á landinu, erkann e.t.v.að vera sú að minni menntunþar er menntunarstig hærra en úti á landi en könnunin leiddi í ljós fylgni á milli þágufallshneigðar og menntunar móður.<ref name="11 ára"/> Aðeins 14,9[[%]] ellefu ára barna sögðu „ég hlakka til“, en alls notuðu um 41,4[[%]] barnanna [[þolfall]] með sögninni og sögðu „mig hlakkar til“. Nokkru fleiri, eða um 43,2[[%]], notuðu þágufall og sögðu „mér hlakkar til“.<ref name="11 ára"/>
 
== Algeng dæmi um þágufallssýki ==
Lína 24 ⟶ 32:
* [http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2001/09/20/thagufallssyki_11_ara_barna_hefur_aukist/ Þágufallssýki 11 ára barna hefur aukist; af Mbl.is 2001]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1582097 ''Þágufallssýki''; grein í Morgunblaðinu 1983]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1133235 Málsýking; grein í Vísi 6. mars 1929.]
 
* {{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1069496|titill=Um málvöndun. Alþýðublaðið, 23. janúar 1944.}}
* {{vefheimild|url=http://www3.hi.is/page/arnastofnun_thjod_umsogurnar|titill=Um sögurnar. Á vef Árnastofnunar, sótt 18. september 2010.}}
 
{{Stubbur|málfræði|Ísland}}