„1134“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pnb:1134, vi:1134
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[11. öldin]]|[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|
}}
[[Mynd:Estatua de Alfonso I de Aragón.jpg|thumb|right|Stytta Alfons konungs af Aragon.]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[28. október]] - [[Magnús Einarsson |Magnús Einarsson]] vígður [[Skálholtsbiskupar|Skálholtsbiskup]].
* [[Ari fróði]] byrjaði líklega að umskrifa [[Íslendingabók]].
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
 
== Erlendis ==
* [[4. júní]] - Orrusta nálægt [[Lundur (Svíþjóð)|Lundi]] milli manna [[Níels Danakonungur|Níels]] Danakonungs og Magnúsar sonar hans og [[Eiríkur eymuni|Eiríks eymuna]], frænda konungs.
* [[25. júní]] - [[Eiríkur eymuni]] varð konungur Danmerkur.
* [[28. október]] - [[Magnús Einarsson]] ([[1092]] – [[30. september]] [[1148]]) var vígður [[biskup]] í [[Skálholt]]i af [[Össur erkibiskup|Össuri erkibiskupi]] í [[Lundur|Lundi]].
* [[Haraldur gilli]] lét blinda, gelda og lemstra [[Magnús blindi|Magnús]] bróðurson sinn og meðkonung.
* [[Haraldur Maddaðarson]] varð [[Orkneyjajarlar|Orkneyjajarl]].
 
== '''Fædd =='''
* [[Sancho 3. Kastilíukonungur|Sancho 3.]], konungur Kastilíu (d. [[1158]]).
* [[Raymond 5. af Toulouse|Raymond 5.]], greifi af Toulouse (d. [[1194]]).
 
== '''Dáin =='''
* [[10. febrúar]] - [[Róbert stuttsokkur]], hertogi af [[Normandí]].
* [[4. júní]] - [[Magnús sterki]], sonur Níels Danakonungs, féll í orrustu.
* [[25. júní]] - [[Níels Danakonungur]] drepinn í [[Slésvík]].
* September - [[Alfons 1. Aragonkonungur|Alfons 1.]] af Aragon.
 
[[Flokkur:1134]]