„Capacent“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sigurgeirsson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 23:
Capacent hóf að byggja upp starfemi sína utan Íslands haustið 2005 með því að festa kaup á KPMG Ráðgjöf í Danmörku og sameinast danska félaginu LogistikGruppen A/S árið 2006. Ári siðar kaupir Capacent Epinion A/S, eitt af leiðandi fyrirtækjum Danmerkur á sviði markaðsrannsókna. Árið 2008 keypti danska félagið IKU, sem sérhæfir sig í ráðningum, þjónustu vegna uppsagna og ýmissi annarri markaðsráðgjöf. Sama ár keypti Capacent danska ráðgjafafyrirtækið Drescher & Schröder og styrkir þar með sérfræðiþjónustu sína í innkaupamálum og sænska fyrirtækið Capto Financial Consulting.
Höfuðstöðvar Capacent voru fluttar til Danmerkur árið 2009.
 
== Gjaldþrot ==
Capacent á Íslandi komst í þrot í september 2010 eftir að það hafði átt í viðræðum við viðskiptabanka sinn undanfarna átján mánuði um hvernig mætti tryggja að rekstur félagsins stæði undir skuldbindingum til framtíðar. Þær viðræður skiluðu ekki árangri og varð nyðurstaðan sú að starfsfólk Capacent stofnaði nýtt félag sem yfir reksturinn með Ingva Þór Elliðason í broddi fylkingar, stefnt var að því að halda óbreyttri starfsemi.
 
== Tenglar ==