„Brýþonsk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Map Gaels Brythons Picts.png|thumb|200px|'''Rautt:''' Brýþonsk tungumál<br />'''Grænt''': [[Gelísk tungumál]]<br />'''Blátt''': [[Péttnesk tungumál]]]]
 
'''Brýþonsk tungumál''' (einnig þekkt sem '''bresk tungumál''') eru þau [[keltnesk tungumál]] sem töluð eru í [[Wales]], [[Cornwall]] og [[Bretagne]]. Fyrir komu [[Engilsaxar|Engilsaxa]] voru þau töluð um allt [[Bretland]]. Brýþonsk tungumál eiga rætur að rekja til [[breska|bresku]] sem töluð var í Bretlandi suðan við [[Firth of Forth]] á [[járnöld]] og tíma [[Rómaveldi|Rómverja]]. Norðan við Firth of Forth var töluð [[péttneska]], sem er talin vera tengd bresku. Á [[4. öld|4.]] og [[5. öld]]um flutti fólk til Bretagne frá [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]] og tóku þautók tungumálið með sig. Á eftirfarandi öldum skiptist breska í nokkrar ólíkar [[mállýska|mállýskur]] sem þróuðu smám saman í [[velska|velsku]], [[kornbreska|kornbresku]], [[bretónska|bretónsku]] og [[kumbríska|kumbrísku]]. Nú eru aðeins velska og bretónska talaðar sem móðurmál, en smá endurlífgun kornbresku hefur verið undanfarin ár. Vegna [[Gelísk tungumál|gelíska tungumála]] og [[enska|ensku]] er kumbríska nú dáin út. Útflyjendur sem tala brýþonsk tungumál búa í [[England]]i, [[Frakkland]]i og [[Argentína|Argentínu]].
 
* [[Keltnesk tungumál|Eyjakeltnesk tungumál]]