„Kornbreska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Korníska færð á Kornbreska
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''KornískaKornbreska''' er [[keltnesk tungumál|keltneskt mál]], sem var einkum talað á Kornval-skaga ([[Cornwall]]) á [[Bretland]]i. Korníska dó út á 18. öld og er seinasti mælandi talin hafa verið Doroþí Pentríþ (Dorothy Pentreath), dáin [[1777]].
 
Á síðustu áratugum hefur verið reynt að endurvekja málið og er það nú talað af um 3.500 manns. Þar af eru nokkur börn sem alast upp með kornísku að móðurmáli.