Munur á milli breytinga „Svavar Gestsson“

ekkert breytingarágrip
Svavar var [[viðskiptaráðherra]] í [[önnur ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar|annarri ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar]] [[1978]] til [[1979]], [[heilbrigðisráðherra]] og félagsmálaráðherra í [[ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen]] [[1980]] til [[1983]] og [[menntamálaráðherra]] í [[önnur ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar|annarri]] og [[þriðja ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar|þriðju ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar]] [[1988]] til [[1991]].
 
Svavar Gestsson sat í miðstjórn og framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins 1968 - 1999, var í ristjórnritstjórn tímaritsins Réttar um langt árabil. Hsnn hefur skrifað fjölda blaða- og tímaritsgreina. 1995 kom út eftir hann bókin Sjónarrönd, um jafnaðarstefnu.
{{Stubbur|æviágrip}}
 
Óskráður notandi