„Sagan um Ísfólkið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 4:
 
== Á Íslandi==
Bækurnar komu út hjá [[Prenthúsið|Prenthúsinu]] frá 1982 til 1989. Fyrstu 30 bækurnar voru þýddar af [[Ingibjörg Jónsdóttir (rithöfundur)|Ingibjörgu Jónsdóttir]] en eftir lát hennar tók [[Ingibjörg Briem]] við. Bækurnar nutu fádæma vinsælda og seldust venjulega í 7 - 9000 eintökum. Jafnvel bar á því að börn voru nefnd eftir persónum úr bókunum eins og [[Villimey]], [[Viljar]] og [[Heikir]] sem áður voru óþekkt nöfn á Íslandi, og nöfn á borð við [[Sunna]] og [[Silja]] nutu stóraukinna vinsælda.
 
2005 til 2010 var bókaflokkurinn endurútgefinn af forlaginu [[Jentas]] í nýrri þýðingu [[Snjólaug Bragadóttir|Snjólaugar Bragadóttur]].