„Dýrafjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
stafsetning
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{staður á Íslandi|staður=Dýrafjörður|vinstri=20|ofan=30}}
'''Dýrafjörður''' er fjörður á [[Vestfirðir|Vestfjarðakjálkanum]] og er á milli [[Arnarfjörður|Arnarfjarðar]] og [[Önundarfjörður|Önundarfjarðar]]. Dýrafjörður er þrjátíu og tveggja [[Kílómetri|kílómetra]] langur og um níu kílómetrar að breidd yst. Hann er nú hluti af sveitarfélaginu [[Ísafjarðarbær|Ísafjarðarbæ]].
 
Tvö fell, sitt hvoru megin fjarðarins, setja svip sinn á hann, [[Sandafell]] (362 m) að sunnan og [[Mýrafell]] (312 m) að norðan. Í sameiningu loka þau fyrir sýn inn fjörðinn svo að úr fjarðarmynninu sést ekki inn í botn en þegar siglt er inn fjörðinn opnast dyr á milli þeirra. Þess hefur verið getið til að fjörðurinn hafi upphaflega dregið nafn af þessu og heitið ''Dyrafjörður'' en samkvæmt [[Landnámabók]] heitir hann eftir landnámsmanninum [[Dýri (landnámsmaður)|Dýra]] frá Sunnmæri.
Í syðri hluta Dýrafjarðar er þorpið [[Þingeyri]] og rétt fyrir utan það er [[Haukadalur (Dýrafirði)|Haukadalur]] þar sem [[Gísli Súrsson]] bjó. Frá Þingeyri liggur [[Hrafnseyrarheiði]] yfir í Arnarfjörð en hún er að jafnan lokuð nokkurn hluta vetrar.
[[Mynd:Iceland2008-Pingeyri.JPG|thumb|left|[[Þingeyri]] í Dýrafirði. Sandafell til hægri.]]
Nokkurt undirlendi er við fjörðinn innanverðan og þar eru allnokkrir bæir, báðum megin fjarðar. Dálítill dalur er inn af fjarðarbotninum en þar er engin byggð lengur. Inn af dalbotninum er [[Gláma]], víðáttumikið hálendissvæði þar sem áður var jökull.
 
Á suðurströnd Dýrafjarðar, undir Sandafelli, er þorpið [[Þingeyri]]. Þar var þingstaður og verslunarstaður frá fornu fari og kauptún fór að myndast þar á 19. öld. Skammt fyrir utan Þingeyri er [[Haukadalur (Dýrafirði)|Haukadalur]] þar sem [[Gísli Súrsson]] bjó. Frá Þingeyri liggur vegur um [[Hrafnseyrarheiði]] yfir í [[Arnarfjörður|Arnarfjörð]] en hann er jafnan lokaður nokkurn hluta vetrar. Rætt hefur verið um að gera jarðgöng milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar. Frá norðurströnd fjarðarins liggur svo góður vegur norður yfir [[Gemlufallsheiði]] til [[Önundarfjörður|Önundarfjarðar]].
''[[Dýrfjörð]]'' er einnig [[ættarnafn]], fyrstur til að taka það upp var [[Kristján Dýrfjörð]] sem bjó í Dýrafirði.
 
Við norðanverðan Dýrafjörð, utan við Mýrafell, er [[Núpur (Dýrafirði)|Núpur]], gamalt höfðingjasetur og kirkjustaður. Þar var stofnaður skóli árið [[1907]] og varð hann síðar [[héraðsskóli]] og var starfræktur til [[1992]]. Þar er nú [[sumarhótel]]. Kirkjur eru einnig á [[Mýrar (Dýrafirði)|Mýrum]] við norðanverðan fjörðinn og á [[Hraun í Keldudal|Hrauni]] í [[Keldudalur (Dýrafirði)|Keldudal]], yst í sunnnanverðum firðinum, en sú síðarnefnda er ekki lengur sóknarkirkja því dalurinn er í eyði. Áður var kirkja á [[Sandar|Söndum]] en hún var síðar færð til Þingeyrar.
== Landnám ==
[[Þórður Víkingsson]] nam fyrstur land í Alviðru í Dýrafirði, og var Þorkell auðgi sonur hans.
Þórður var kallaður son [[Haraldur hárfagri|Haralds konungs hárfagra]], „en það mun þó varla vera satt“, skrifar [[Guðbrandur Vigfússon]]. Kyn Þórðar var göfugt og átti hann eina af dætrum [[Eyvindur austmann|Eyvindar austmanns]], sem var systir [[Helgi magri|Helga magra]] sem nam Eyjafjörð. Er ætlað, að Þórður muni hafa komið vestan um haf til Íslands, sem þeir ættmenn fleiri, frá [[Írland]]i eða [[Suðureyjar|Suðureyjum]].
 
== Landnám ==
Fjörðurinn heitir eftir Dýra frá Sunnmæri í Noregi sem flúði ofríki konungs Haralds og hann bjó „at Hálsum“.
Fjórir landnámsmenn námu land í Dýrafirði, Dýri, sem áður er nefndur og sagður hafa búið á Hálsum, [[Eiríkur (landnámsmaður)|Eiríkur]] í Keldudal, [[Vésteinn Végeirsson]] í Haukadal og [[Þórður Víkingsson]], sem nam fyrstur land í Alviðru í Dýrafirði. Þórður var kallaður son [[Haraldur hárfagri|Haralds konungs hárfagra]], „en það mun þó varla vera satt“, skrifar [[Guðbrandur Vigfússon]].
 
== Íbúar ==
* [[Ásgeir Blöndal Magnússon]] fæddist í Dýrafirði.
 
== Tenglar ==