„Hellislíking Platons“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hellislíking Platons''' er [[táknsaga]] úr ''[[Ríkið (Platon)|Ríkinu]]'' eftir [[Platon]]. Platon ímyndaði sér hóp af fólki sem hefur búið handjárnaðahandjárnað í helli allt sitt líf, fólk sem sneri út í auðan vegg. Fólkið horfir á skugga sem varpaðir eru á vegg, skuggarnir eru fólk og hlutir sem færast frá flöktandi eld bak við þá og fæðast myndir af þeim skuggum. Samkvæmt Platon, eru skuggarnir eins nálægt raunveruleikanum, sem fangarnir fá að sjá. Hann skýrir þá hvernig heimspekingur er eins og fangi sem er leystur frá hellinum og áttar sig á því að skuggarnir á veggnum teljast ekki raunveruleiki yfirleitt, þar sem hann mun koma til með að skynja hina réttu mynd af veruleikanum frekar en bara skuggann sem áður blasti við föngunum. Fangarnir myndu einnig telja bergmál vera raunveruleg hljóð, ekki bara spegilmynd af raunveruleikanum, þar sem þeir höfðu aldrei séð eða heyrt. Hefðu þeir ekki lofað og heillað þann sem nógu snjall væri til að geta best giskað á hvaða skuggi myndi koma næst, eins og einhver sem skildi eðli heimsins? Og mundi ekki allt samfélag þeirra velta á skuggunum á veggnum?
 
== Tengt efni ==