„Þorlákur helgi Þórhallsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SigRagnarsson (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
SigRagnarsson (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 96:
 
[[Mynd:Saint Thorlakur.JPG|thumb|right|250px|Þorláksstytta í basilíku Krists konungs í Landakoti.]]
Þorlákur fékk snemma á sig orð sem helgur maður sem gott var að heita á. Hann var tekinn í dýrlinga tölu á Íslandi og áheit á hann leyfð árið 1198. Páll Skálholtsbiskup lýsti því yfir í [[lögrétta | lögréttu]] á Pétursmessudag [[29. júní]]. Bein Þorláks voru tekin upp [[20. júlí]] það sama ár. HannÞá voru komnir í Skálholt þeir Brandur Hólabiskup og Guðmundur prestur Arason, eins og segir í sögu hins síðarnefnda. Þorlákur á tvo [[dýrlingadagur|messudaga]] á ári;: dánardag sinn, [[Þorláksmessa á vetri|Þorláksmessu á vetri]], 23. desember, og [[Þorláksmessa á sumri|Þorláksmessu á sumri]] 20. júlí. Þá voru sungnar [[Þorlákstíðir]]. Einnig var samin [[Þorláks saga]], sem er til í nokkrum gerðum. Og fjölmörgum sögum um [[kraftaverk]], sem eignuð voru árnaðarorði hans, var safnað saman í [[Jarteinabækur Þorláks helga]]. Páll biskup lét gera mikið og vandað [[Þorláksskrín]], sem fór forgörðum eftir siðskipti. Sagt er, að smábrot af helgum dómi biskupsins sé varðveitt í vegg [[Múrinn | Magnúsardómkirkju í Færeyjum]].
 
Þorlákur bar fram árnaðarorð fyrir snauða ekki síður en ríka, hjálpaði til dæmis matarlausu fólki um lífsbjörg, og alltaf var hann talinn dýrlingur alls almennings. Svo mun einnig hafa verið sums staðar í Noregi, að fátækt fólk átti jafnvel auðveldara með að snúa sér til hans en heilags [[Ólafur helgi | Ólafs konungs]]. En í færeyskri þjóðtrú varð heilagur Þorlákur að nokkurs konar jólasveini.<ref>[http://no.wikipedia.org/wiki/Thorlákr_Thorhallsson Wikipedia á norsku: ''Thorlákr Thorhallsson'']. Skoðað 25. ágúst 2010.</ref> Þar var, eins og á Íslandi, venja að kalla 23. desember Þorláksmessu.<ref>[http://fo.wikipedia.org/wiki/Tollaksmessudagur Wikipedia á færeysku: ''Tollaksmessa'']. Skoðað 25. ágúst 2010.</ref>
Lína 136:
* [[Skriftaboð Þorláks helga]]
* [[Staðamál fyrri]]
* [[Þorláksmessa]]
* [[Þorláks saga]]
* [[Þorláksskrín]]