„Þorlákur helgi Þórhallsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SigRagnarsson (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
SigRagnarsson (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 55:
=== Biskupskosning og vígsla ===
 
[[Mynd:Trondheim-cathedral.jpg|thumb|right|275px|[[Niðarósdómkirkja]], sem var í smíðum, þegar Þorlákur vígðist. Stytta hans er [http://commons.wikimedia.org/wiki/File:Nidaros_Cathedral,_Trondheim_-_IMG_8687.jpg þriðja frá hægri í miðröð].]]
Þorlákur var kjörinn biskup á [[Alþingi]] [[1174]], eftir að erkibiskup gerði orð, að kjósa skyldi nýjan Skálholtsbiskup. Einnig voru nefndir í biskupskjörinu Ögmundur Kálfsson ábóti í Flatey og [[Páll Sölvason]] prestur í Reykholti. Þorlákur hafði sig lítið í frammi. Þorkell Geirason mælti með honum og sagði: „Meir kostgæfir Þorlákur að gera allt sem best en mæla sem flest." Kosningu var loks skotið til hins fráfarandi biskups, [[Klængur Þorsteinsson | Klængs Þorsteinssonar]], sem valdi Þorlák til utanferðar og biskupsvígslu.<ref>''Þorláks saga hin elsta'', 9. kafli.</ref>